bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

AMuS 24 - BMW 118d á móti Golf, Astra og Focus
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8492
Page 1 of 1

Author:  Nökkvi [ Wed 08. Dec 2004 15:23 ]
Post subject:  AMuS 24 - BMW 118d á móti Golf, Astra og Focus

Golf í Fókus: Samanburðarprófun á VW Golf, Opel Astra, Ford Focus og BMW ásnum.

Hefur nokkur hér áhuga á svona bílum. Birti hér niðurstöðuna, ef einhver vill vita meira getur hann haft samband.

Niðurstaða:
1. VW Golf 2,0 TDI:
Golf klassi. Ekki sá besti en nálægt toppnum í öllum flokkum. Aðeins hávær mótor passar ekki inn í myndina.
2. Opel Astra 1,9 CDTI:
Astra er með fyrsta flokks mótor. Að öðru leiti er hann alltaf nálægt Golfinum en þó ekki nóg til að vinna.
3. Ford Focus 2,0 TDCi:
Góðir aksturseiginleikar og mikil þægindi. Þótt hann lendi númer þrjú er hann góður kostur. Há eyðsla kostar punkta.
4. BMW 118d:
Höndlar vel, sportlegur og gott að keyra, ekta BMW. Því miður er hann kraftlaus, þröngur og óþægilegur. Þetta er ekki bíll sem halar inn punkta.

................................Golf.............Astra.........Focus..........118d
Boddýið (100).............80..............74.............77...............65
Notkun (50)................41..............40.............41...............39
Akstursþægindi (100)...75..............76.............82...............73
Vél og drifás (100).......72..............72.............65...............60
Akstursöryggi (100).....79..............77.............79................87
Bremsur (50)..............43..............44..............43...............42
Umhverfi (50).............36...............35..............34...............37
Kostnaður (100)..........86...............84.............77................84
Samtals (650)..........512............502............498…………..487

Author:  jonthor [ Wed 08. Dec 2004 15:29 ]
Post subject:  Re: AMuS 24 - BMW 118d á móti Golf, Astra og Focus

Nökkvi wrote:
Golf í Fókus: Samanburðarprófun á VW Golf, Opel Astra, Ford Focus og BMW ásnum.

Hefur nokkur hér áhuga á svona bílum. Birti hér niðurstöðuna, ef einhver vill vita meira getur hann haft samband.

Niðurstaða:
1. VW Golf 2,0 TDI:
Golf klassi. Ekki sá besti en nálægt toppnum í öllum flokkum. Aðeins hávær mótor passar ekki inn í myndina.
2. Opel Astra 1,9 CDTI:
Astra er með fyrsta flokks mótor. Að öðru leiti er hann alltaf nálægt Golfinum en þó ekki nóg til að vinna.
3. Ford Focus 2,0 TDCi:
Góðir aksturseiginleikar og mikil þægindi. Þótt hann lendi númer þrjú er hann góður kostur. Há eyðsla kostar punkta.
4. BMW 118d:
Höndlar vel, sportlegur og gott að keyra, ekta BMW. Því miður er hann kraftlaus, þröngur og óþægilegur. Þetta er ekki bíll sem halar inn punkta.

................................Golf.............Astra.........Focus..........118d
Boddýið (100).............80..............74.............77...............65
Notkun (50)................41..............40.............41...............39
Akstursþægindi (100)...75..............76.............82...............73
Vél og drifás (100).......72..............72.............65...............60
Akstursöryggi (100).....79..............77.............79................87
Bremsur (50)..............43..............44..............43...............42
Umhverfi (50).............36...............35..............34...............37
Kostnaður (100)..........86...............84.............77................84
Samtals (650)..........512............502............498…………..487


skandall, hefu þeir ekki átt að taka 320d mótorinn í þennan samanburð þá hefði allavega vélin hækkað mjög mikið örugglega yfir golf vélina sem eru einmitt amk 12 stig en verð væntanlega lækkað.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/