bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 02:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 15:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Á laugardagsnóttu milli 2-4.30 var brotist inní bílinn minn, FORCE.
Þaðan var tekinn geislaspilari, magnari, geisladiskar og annað
verðmæti þmt persónulegir munir.

Geislaspilarinn er ég ekki viss með hvernig er,
en það er Alpine, þekki týpuna ef ég sé hana er ekki að finna
þetta á netinu,
magnarinn er JBL og er mjög stór og fyrirferðarmikill, appelsínugulur
með plasti ofaná sem sést í gegn og ofaná rafplöturnar inní magnaranum,
minnir að hann sé GTO eitthvað 1200w og ennþá svo ég viti þá eru
eingöngu 2 svona magnarar á íslandi (en ég get náttúrulega ekki
hengt mig uppá það) það var víst bara einn gaur sem kom með 2
hingað heim og seldi þá báða, en þeir sem sjá um JBL þeir fluttu víst
þessa magnara aldrei inn.

Ég er að reyna að grafa upp myndum af þessu, ég vil aðallega fá
magnarann aftur, þeir slitu helling af vírum þegar þessu var rænt
og náðu ekki boxinu (GUÐISÉLOF) og ég vil fá að vita hver nákvæmlega
gerði þetta.

Allar upplýsingar vel þegnar, bæði hér og í s. 844-6717,
verið með augun opin og passið ykkur á stórum appelsínugulum
mögnurum ef þeir bjóðast til sölu!

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 15:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ps það væri gaman ef stjórnendur þessa borðs myndu gera þráðinn um stolna bílinn minn að sticky, hann er enn ófundinn.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Djöfulsins óheppni er þetta. :x

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já það á ekki að linna hjá þér :evil:

Eins gott að maður ætli að fá sér þjófavörn í bílinn hjá sér

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Já, dugar víst ekki annað en að fá sér góða þjófavörn ef maður ætlar að hafa einhverjar græjur í bílnum. Það er líka sniðugt að fá sér auka tryggingu fyrir græjurnar ef það er einhver peningur í þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 16:06 
Óþolandi svona aumingjar :x


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 16:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er ekki lítið á suma lagt. Eins og að óheppnin elti þig :(

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 17:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
hún gerir það vissulega.. :(

þetta verða greinilega "gleðileg" jól

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 17:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
varstu aftur að lenda í svona dóti :evil: díses kræst maður

vonandi kemst þetta í leitirnar og þeir sem bera ábyrgð á :evil: :evil:

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
djöfulsins vesen þetta er alveg ótrúlega leiðinlegt, hef lent í þessu sjálfur.

:evil: :evil: :evil:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 20:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er ömurlegt! Ég bíð nú bara eftir að þessum bíl verði líka stolið af þér :evil:

En þú veist að þú færð geisladiska borgaða frá tryggingafélaginu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 20:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
nei ég fæ ekkert úr tryggingunum.
búin að kanna.
þetta er tæplega hálfrar milljón króna tjón.
ég sit uppi með það líkt og þjófnaðinn á hinum bílnum,
þetta er farið að slaga uppí milljónina sem er búið að
tapast hjá mér síðan í haust.
held ég fari að flytja erlendis.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 20:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Afhverju færðu ekki geisladiskana borgaða?
Minnir að heimilistryggingin dekki það

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Afhverju færðu ekki geisladiskana borgaða?
Minnir að heimilistryggingin dekki það


Það á "bara" að þurfa að sýna tóm hulstur til þess, spurning hvort þau séu til staðar. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 20:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég get sýnt frammá diskana,
en ég fæ ekkert frá þeim.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group