bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað segiði um svona repair og service manuals? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8394 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Wed 01. Dec 2004 16:25 ] |
Post subject: | Hvað segiði um svona repair og service manuals? |
Repair Manual Þessi bók fær frekar slappa dóma, eru einhver önnur manuals sem ég get fengið fyrir E34? Jafnvel bara eitthvað sem focuserar á M30 vélina. |
Author: | Bjarkih [ Wed 01. Dec 2004 17:49 ] |
Post subject: | |
Hefuru prufað Haynes? http://tinyurl.com/5qmr6 |
Author: | Jónas [ Wed 01. Dec 2004 18:47 ] |
Post subject: | |
Haynes fyrir e34 fæst í Bílanaust |
Author: | Bjarki [ Wed 01. Dec 2004 20:27 ] |
Post subject: | |
Ég á Bentley fyrir e32, það er mögnuð bók og með mjög góðar upplýsingar um m30. Svo á ég So wird's gemacht og Jetzt helfe ich mir selbst fyrir e34. Svo stendur allt um m20 í Bentley fyrir e30. Á svo líka þýskar bækur fyrir e36 og e39 og þær covera m50. Maður á nokkra svona Repair Manual'a ![]() Tékkið á amazon.co.uk og amazon.com áður en þið farið í Bílanaust, oftast ódýrara erlendis frá. |
Author: | Djofullinn [ Wed 01. Dec 2004 22:01 ] |
Post subject: | |
Bentley á að vera THE shit |
Author: | srr [ Wed 01. Dec 2004 22:34 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Svo á ég So wird's gemacht og Jetzt helfe ich mir selbst fyrir e34.
Ég hef séð þessar oft koma á eBay.de, eru þær ekki pottþétt á þýzku? Kannt þú kannski þýzku og getur þar af leiðandi notað þær? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |