bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: 735 eða 740?
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
...þannig er mál með vexti að ég er að skoða úti núna 740 bíl árg 93/94...
málið er að ég er ekki viss um hvernig það stefnir en ég er að spá er kannski frekar mál að fá sér 735? er nokkuð það mikill eyðslu og viðhaldsmunur? eða á maður kannski bara að skoða bílin sem Dr. E31 auglýsti hér ef hann er ennþá falur þegar að þessu kemur :roll:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
93-94 segiru, ertu þá að spá í e32 eða e38? e38 kemur um mitt ár 94 og fást því bæði 94 árg af e32 og e38, 735 fæst ekki í þessum árgerðum. hann hætti 92 og kemur síðan aftur 96, í millitíðini fékst 730 með 3.0l v8 218hö sem vinnur mjög svipað og 3.5l m30 (v8 3.0l er 0.2sec lengur í 100 en m30 3.5l)
93 og 94 e32 730 fást bæði 6 og 8 cyl, 94-95 e38 fást eingöngu 8 cyl, 96 kemur svo 735 aftur þá að mig minnir 246hö v8, rekstrar munur á bílunum er eflaust lítill, ég persónulega flytti frekar inn 740

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
þessi sem ég er að skoða er akkurat 93/94 með fjólublá innréttingu lýkt og bíllin sem Dr. E31 er að auglýsa keyrður voðalega svipað rétt aðeins minna en hinn er nátturulega betur búin :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
93/94? ef hann er e38 (eins og sá sem er auglístur hérna) þá getur hann ekki verið eldri en frá miðju ári 94,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
nei nei hann er sko E32 :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Chrome wrote:
nei nei hann er sko E32 :)


GLEYMDU E32.....án þess að vera að lasta þá bíla .. en E38 er margfalt viðhaldsminni bíll og skemmtilegri í akstri osfrv

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alpina wrote:
Chrome wrote:
nei nei hann er sko E32 :)


GLEYMDU E32.....án þess að vera að lasta þá bíla .. en E38 er margfalt viðhaldsminni bíll og skemmtilegri í akstri osfrv

Og fallegri!!!!!!!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
og kúlaðari

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
E32 Rúlar 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
E32 Rúlar 8)


Jájá en eflaust skynsamlegra að kaupa E38..
skynsemi er svosem ekki allt :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 21:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
E38 er miklu meiri fleki og eðal rúntari 8)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
E32 er óneitanlega flottur bíll en E38 er töluverð þróun þaðan af enda nýrri og dýrari.

Ég myndi nú athuga markaðinn hérna heim vel áður stokkið er í innflutning.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 22:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er allt spurning um peninga. E38 er óneytanlega dýrari :)
Ég ætla t.d að selja E32 750 bílinn minn á 450 kjéll, efast um að þú finnir E38 á þann pening 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hehe, já e38 er að mínu mati meira spennandi kostur en e32, að sjálfsögðu enda nýrri og þróaðari bíll, en ég verð nú samt að segja að mér finnst menn herna inni ekkert voðalega e32 sinnaðir :roll: sem mér finnst hálf furðulegt því að mér finnst þetta alveg yndislegir bílar.. sama hvaða bíl ég keyri það er alltaf svo gott að koma aftur í bimman minn :D finnst útlitið á þeim líka töff, hef oft verið að spá í að flytja mér inn eitthvað virkilega flott eintak.. hægt að fá lítið ekin late model 740 e32 á undir milljón..

en ég vildi að sjálfsögðu frekar e38 en e32, e32 er bara á svo hagstæðu verði, og varahlutir í þá ódýrir,

hvað er e38 stór? e32 er 4,91m á lengd og 184cm á breidd, og frá 1660kg þannig að get nú ekki ýmindað mér að e38 sé mikið meiri fleki..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Persónulega fíla ég E38 meira en E32. En þó er það eitthvað svo mismunandi. Ég fíla bootyinn á E32 alls ekki nógu vel og mér finnst vanta á hann hökuna. En E38 er með powerið og þéttleikann.

Ég ætla að fá mér V8 bimma einhverntíman og vonandi fyrst E34 og svo E38 seinna meir.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group