bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
735 eða 740? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8377 |
Page 1 of 4 |
Author: | Chrome [ Tue 30. Nov 2004 18:16 ] |
Post subject: | 735 eða 740? |
...þannig er mál með vexti að ég er að skoða úti núna 740 bíl árg 93/94... málið er að ég er ekki viss um hvernig það stefnir en ég er að spá er kannski frekar mál að fá sér 735? er nokkuð það mikill eyðslu og viðhaldsmunur? eða á maður kannski bara að skoða bílin sem Dr. E31 auglýsti hér ef hann er ennþá falur þegar að þessu kemur ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 19:08 ] |
Post subject: | |
93-94 segiru, ertu þá að spá í e32 eða e38? e38 kemur um mitt ár 94 og fást því bæði 94 árg af e32 og e38, 735 fæst ekki í þessum árgerðum. hann hætti 92 og kemur síðan aftur 96, í millitíðini fékst 730 með 3.0l v8 218hö sem vinnur mjög svipað og 3.5l m30 (v8 3.0l er 0.2sec lengur í 100 en m30 3.5l) 93 og 94 e32 730 fást bæði 6 og 8 cyl, 94-95 e38 fást eingöngu 8 cyl, 96 kemur svo 735 aftur þá að mig minnir 246hö v8, rekstrar munur á bílunum er eflaust lítill, ég persónulega flytti frekar inn 740 |
Author: | Chrome [ Tue 30. Nov 2004 19:15 ] |
Post subject: | |
þessi sem ég er að skoða er akkurat 93/94 með fjólublá innréttingu lýkt og bíllin sem Dr. E31 er að auglýsa keyrður voðalega svipað rétt aðeins minna en hinn er nátturulega betur búin ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 19:17 ] |
Post subject: | |
93/94? ef hann er e38 (eins og sá sem er auglístur hérna) þá getur hann ekki verið eldri en frá miðju ári 94, |
Author: | Chrome [ Tue 30. Nov 2004 19:27 ] |
Post subject: | |
nei nei hann er sko E32 ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 30. Nov 2004 19:30 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: nei nei hann er sko E32
![]() GLEYMDU E32.....án þess að vera að lasta þá bíla .. en E38 er margfalt viðhaldsminni bíll og skemmtilegri í akstri osfrv |
Author: | bjahja [ Tue 30. Nov 2004 19:39 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Chrome wrote: nei nei hann er sko E32 ![]() GLEYMDU E32.....án þess að vera að lasta þá bíla .. en E38 er margfalt viðhaldsminni bíll og skemmtilegri í akstri osfrv Og fallegri!!!!!!! |
Author: | Haffi [ Tue 30. Nov 2004 19:40 ] |
Post subject: | |
og kúlaðari |
Author: | íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 20:57 ] |
Post subject: | |
E32 Rúlar ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 30. Nov 2004 21:12 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: E32 Rúlar
![]() Jájá en eflaust skynsamlegra að kaupa E38.. skynsemi er svosem ekki allt ![]() ![]() |
Author: | Jökull [ Tue 30. Nov 2004 21:30 ] |
Post subject: | |
E38 er miklu meiri fleki og eðal rúntari ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 30. Nov 2004 21:44 ] |
Post subject: | |
E32 er óneitanlega flottur bíll en E38 er töluverð þróun þaðan af enda nýrri og dýrari. Ég myndi nú athuga markaðinn hérna heim vel áður stokkið er í innflutning. |
Author: | Djofullinn [ Tue 30. Nov 2004 22:15 ] |
Post subject: | |
Þetta er allt spurning um peninga. E38 er óneytanlega dýrari ![]() Ég ætla t.d að selja E32 750 bílinn minn á 450 kjéll, efast um að þú finnir E38 á þann pening ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 22:46 ] |
Post subject: | |
hehe, já e38 er að mínu mati meira spennandi kostur en e32, að sjálfsögðu enda nýrri og þróaðari bíll, en ég verð nú samt að segja að mér finnst menn herna inni ekkert voðalega e32 sinnaðir ![]() ![]() en ég vildi að sjálfsögðu frekar e38 en e32, e32 er bara á svo hagstæðu verði, og varahlutir í þá ódýrir, hvað er e38 stór? e32 er 4,91m á lengd og 184cm á breidd, og frá 1660kg þannig að get nú ekki ýmindað mér að e38 sé mikið meiri fleki.. |
Author: | Kristjan [ Wed 01. Dec 2004 00:36 ] |
Post subject: | |
Persónulega fíla ég E38 meira en E32. En þó er það eitthvað svo mismunandi. Ég fíla bootyinn á E32 alls ekki nógu vel og mér finnst vanta á hann hökuna. En E38 er með powerið og þéttleikann. Ég ætla að fá mér V8 bimma einhverntíman og vonandi fyrst E34 og svo E38 seinna meir. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |