bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
skoðun á angel eyes ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8372 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steinieini [ Tue 30. Nov 2004 12:56 ] |
Post subject: | |
Hafa Menn nokkuð verið að fá skoðun á bílana með Angel eyes á ? ![]() Ef einhver Á E34 boddý sem hann er að rífa, væri ég vel til í að komast í 2 litlar plasthlífar, ein innan við hægri kastarann og á afturstuðara plasthlýfin yfir dráttaraugað... |
Author: | fart [ Tue 30. Nov 2004 12:57 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Hafa Menn nokkuð verið að fá skoðun á bílana með Angel eyes á ?
![]() Ef einhver Á E34 boddý sem hann er að rífa, væri ég vel til í að komast í 2 litlar plasthlífar, ein innan við hægri kastarann og á afturstuðara plasthlýfin yfir dráttaraugað... ??? |
Author: | Svezel [ Tue 30. Nov 2004 13:16 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Hafa Menn nokkuð verið að fá skoðun á bílana með Angel eyes á ?
![]() Afhverju ætti það að vera vandamál? |
Author: | Helgii [ Tue 30. Nov 2004 14:03 ] |
Post subject: | |
Það var sett útá þetta hjá mér. Hann sagði að hringirnir væru of Bláir.. Ég sagði honum bara að þetta væri orginal, og hann hleypti mér í gegn.. p.s ég er ekki með neitt orginal, er með Hella Angel Eyes.. ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 30. Nov 2004 15:14 ] |
Post subject: | |
Ætlaði bara að prófa að skipta þessu upp strax. Var í þræði varðandi vetraraðgerðir, en það tókst að off topica hann eftir 3 pósta. ![]() |
Author: | vallio [ Tue 30. Nov 2004 16:47 ] |
Post subject: | |
flott !!! ![]() auðvitað fá menn skoðun með angel eyes..... annars væri þetta nú varla á nýju bílunum ![]() kannski helst fá ekki skoðun ef að menn eru búnir að gera þetta rautt á litinn eða eitthvað..... ![]() angel eyes eru bara mjög svo lögleg og FLOTT parkljós ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |