bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað ætlið þið að gera við BMW-inn ykkar í vetur ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8369
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Tue 30. Nov 2004 11:25 ]
Post subject:  Hvað ætlið þið að gera við BMW-inn ykkar í vetur ?

Ég veit að ég er allaveganna með eins mörg járn í eldinum og hægt er að hafa held ég ;)

Það sem ég ætla mér að gera er
Refinisha felgurnar á spes hátt
Ný dekk *slef*
Swaybar mods framann og aftann, custom auðvitað og adjustable (aftann)
Mála og í leiðinni fender flares
Redda þessu limp mode business
Ef guð leyfir, nýjir gormar líka

EDIT . og auðvitað tjúna :P

Author:  IceDev [ Tue 30. Nov 2004 11:28 ]
Post subject: 

Planið:

Laga þessa litlu pirrandi galla
Skipta um vatnsdælu
Samlitun
Kaupa felgur
Angel eyes
Fjarlæsing

Hvað maður gerir af þessu er hinsvegar spurning þar sem að maður er andskoti latur

Author:  Svezel [ Tue 30. Nov 2004 11:36 ]
Post subject: 

SMT6
Short shifter
kannski eitthvað meira

Author:  fart [ Tue 30. Nov 2004 12:19 ]
Post subject: 

-Nýjar Style65 felgur (fæ væntanlega nýjar)
-Ný Michelin Pilot Sport 2 (eru klár í geymslunni)
-Limp mode gone for good.

Nokkuð líklegt:
-UUCIII adjustable short shift kit
-UUC stage 1 11" 500lbs/ft kúpling
-Facelift ljós

Í skoðun:
X-pipe eða Kelleners púst

Author:  Bimmarinn [ Tue 30. Nov 2004 12:47 ]
Post subject: 

Byrja á því að kaupa annan :lol:

Author:  íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 15:42 ]
Post subject: 

ég ætla losa mig við minn bmw í vetur 8) og er eiginlega búin af því..

Author:  Chrome [ Tue 30. Nov 2004 15:54 ]
Post subject: 

hehe...er í viðræðum með að flytja inn 740 bíl og svo er spurning um hvað maður nær í á leiðinni ef úr þessu verður ;)

Author:  HPH [ Tue 30. Nov 2004 16:42 ]
Post subject: 

nr1. kaupa mér Bimma
nr2. fylla hann af bensini.
nr3. Rúnta

Author:  Dr. E31 [ Tue 30. Nov 2004 17:04 ]
Post subject: 

Vil ekki segja... 8)

Author:  BMW3 [ Tue 30. Nov 2004 17:14 ]
Post subject: 

ég held að ég sé búin að gera nóg fyrir minn var að láta taka hann alveg í gegn semsagt láta heilsprauta og samlita hann allann búin að láta fara yfir alla vélina og body og láta laga það sem þurfti og setti svo flottari stefnuljós á hann :) og þetta er alveg nóg fynnst mér fyrir 97 árgerð af bmw.

Author:  gunnar [ Tue 30. Nov 2004 17:26 ]
Post subject: 

ýmislegt í gangi hér á bæ. Kemur í ljós seinna 8)

Author:  Svezel [ Tue 30. Nov 2004 17:29 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Vil ekki segja... 8)


Neon og límmiðar!!!! :mrgreen:

Author:  Kristjan [ Tue 30. Nov 2004 17:42 ]
Post subject: 

Ég er að öllum líkindum að fara kaupa BBS felgur á hann um leið og ég get. Sæmi er allaveganna búinn að bjóða mér helvíti fallegt sett.

En áður en það verður gert verða nýir gormar keypir, nýjar demparafóðringar.


Svo kaupi ég nýtt stýri, angel eyes ooooog eitthvað fleira smotterí.

Síðan verð ég að fara setja þessi glæru stefniljós í hann sem ég verslaði um daginn.

Author:  Dr. E31 [ Tue 30. Nov 2004 17:45 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Dr. E31 wrote:
Vil ekki segja... 8)


Neon og límmiðar!!!! :mrgreen:


Andsk... varst þú líka uppí ÁG. :-#

Author:  ta [ Tue 30. Nov 2004 18:12 ]
Post subject: 

selja benzann og fá mér BMW,,,,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/