Quote:
Fim 13. Feb 2003 17:54 Efni innleggs: 540 E-34
--------------------------------------------------------------------------------
Ég veit ekki hvort ég get tekið mér þá vilurð að auglýsa bílinn en,,,,
Var í T.B í dag og eru þeir með 92 540 200.000+ á mæli
ný skipting og gúmmí (fóðringar) undir honum og bremsur einnig nýjar
ágætt eintak fyrir 800.000 sem er mjög sanngjarnt að mínu mati,,
Sv.H
Þetta er greinilega sami bíllinn. 540 '92 í fínu ástandi fyrir 800000 kr?

Það er ekki mikill peningur. Ég ætla að leggjast undir feld og velta fyrir mér hvort ég bjóði í hann.

Aldrei að vita.
