bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

harð læstur 750
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8282
Page 1 of 2

Author:  BMW750ia [ Mon 22. Nov 2004 23:58 ]
Post subject:  harð læstur 750

Málið er að ég kemmst engan veginn inn í bílinn minn sem er 750 ia ´93
allt læst get bara snúið cylendrarnum í aðra áttina bílstjóra meginn eitthvað smotterí í aðra áttina farðþegameginn og ekkert í skottinu
er búinn að djöflast með WD40 og reyna að lyðka þetta ekkiað upp en ekkert gerist búinn að reyna allsslags trix

kann einhver að brjótast inn í svona bíl eða einhver trix??

allar upplýsingar vel þegnar

Kveða Davíð

Author:  Kombo [ Tue 23. Nov 2004 00:02 ]
Post subject: 

hefurðu prófað að reyna að opna hann með herðartré að innan með því að stinga herðartréinu inn fyrir gluggann :?:

Author:  BMW750ia [ Tue 23. Nov 2004 00:04 ]
Post subject: 

ég held bara að ég komi því ekki fyrir rétt kem vír innfyrir hurðakarminn
var að spögulera að reyna að fá sveran logsuðuvír og fara með hann inn farþegameginn og reyna að hukka í hunan hinumeginn

Author:  Kombo [ Tue 23. Nov 2004 00:06 ]
Post subject: 

ég held að þú getir alveg gleymt því

Author:  Kombo [ Tue 23. Nov 2004 00:13 ]
Post subject: 

er þetta ekki bara allt frosið hjá þér? Ég lenti í því um daginn þegar ég var á toyotunni að ég komst engan veginn inní bílinn sama hvað ég reyndi svo daginn eftir þegar frostið var farið þá komst ég inn í bílinn eins og ekkert væri

Author:  BMW750ia [ Tue 23. Nov 2004 00:17 ]
Post subject: 

það er búið að vera frostlaust nuna í 2 daga var 5 stiga hiti í dag
þannig að ég held að það´ætti að vera þiðnað

Author:  Kombo [ Tue 23. Nov 2004 00:22 ]
Post subject: 

já það ætti að vera það en ef ég væri þú þá myndi ég reyna að nota herðatréið til að toga upp takkann þú átt að geta komið herðartreínu inn fyrir ég hef allavegana náð að opna bíl með herðartréinu þannig

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Nov 2004 01:02 ]
Post subject: 

ég hef náð að opna bíl með herðatré líka en hugsa að maður geti gleymt því að reyna það á 7 línu bmw, en ég á einmitt gamalt bílablað þar sem það er test á þessu og e32 var einn af þeim bílum sem gaurarnir náðu ekki að brjótast inní

Author:  HPH [ Tue 23. Nov 2004 08:31 ]
Post subject: 

Grjót (þú veist hvað ég á við)
:)

Author:  gunnar [ Tue 23. Nov 2004 09:28 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Grjót (þú veist hvað ég á við)
:)


Ef þú ætlar að fara þá leið hentu því þá í framrúðuna, færð hana þá alla vega borgaða í gegnum framrúðutryggingu :oops:

Annars geturu ekki bara talað við lásasmið? eða lásaþjónustu eða hvað þetta heitir.

Author:  Thrullerinn [ Tue 23. Nov 2004 10:17 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
HPH wrote:
Grjót (þú veist hvað ég á við)
:)


Ef þú ætlar að fara þá leið hentu því þá í framrúðuna, færð hana þá alla vega borgaða í gegnum framrúðutryggingu :oops:

Annars geturu ekki bara talað við lásasmið? eða lásaþjónustu eða hvað þetta heitir.


Hvernig væri nú að hringja bara í lögregluna ;) Þeir redda þessu örugglega,
og meira að segja frítt 8)

Author:  gunnar [ Tue 23. Nov 2004 10:19 ]
Post subject: 

Já eða það :P

Útvega þeim eitthvað að gera svo þeir hætti þessum radarmælingum alltaf hreint :oops:

Author:  Bimmarinn [ Tue 23. Nov 2004 10:22 ]
Post subject: 

Gunar skrifaði:
Quote:
Útvega þeim eitthvað að gera svo þeir hætti þessum radarmælingum alltaf hreint


Var verið að bösta þig :roll:

Author:  Kristjan [ Tue 23. Nov 2004 11:26 ]
Post subject: 

Löggan hérna á Akureyri er hætt að standa í því að opna hurðir fyrir fólk... þeir bentu mér á að hringja í fyrirtæki sem heitir Aðstoð þegar ég læsti lyklana inni Súbbanum mínum.

Author:  force` [ Tue 23. Nov 2004 12:35 ]
Post subject: 

mér skyldist að þeir væru hættir þessu líka í bænnum,
amk hringdi kunningi minn í þá um daginn og bað um aðstoð,
en honum var vísað á neyðarþjónustuna.

ég veit ekki hvað er hægt að ráðleggja þér,
nema prófa heitt vatn? það er ekki frost þannig að það ætti
ekki að frjósa aftur, en ertu búinn að reyna að kíkja inní sílenderinn?
það er ekki búið að troða einhverju inní þá er það?

en það er nánast ómögulegt að brjótast inní þessa bíla,
ég hefði gefið þér hliðarrúðu ef þú hefðir þurft að brjóta þetta,
ef ég væri með þær...

en það er frekar messí að vera að brjóta frammrúðu, gleragnir gætu dottið inní miðstöðina osfrv, og bara messí að reyna að ná þessu öllu upp..
ég er fegin að ég hef ekki lent í þessu með minn, í guðanna bænnum
passaðu bara að brjóta ekki lykilinn í sílendrinum.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/