bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw 540i smá árekstur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8258
Page 1 of 3

Author:  ramrecon [ Sat 20. Nov 2004 13:21 ]
Post subject:  bmw 540i smá árekstur

já..... núna hef ég eitt að segja NIÐUR MEÐ KELLINGAR Á JEPPUM !!!!!! :evil: :evil:

það var keyrt aftaná bmw'inn af kellingu á jeppa.... ég bara sko ég veit um SVO mörg dæmi um svona t.d. frændi minn sat í micrunni sinni á bílastæði þegar stór land cruiser 90 á 38" breyttur anskoti byrjaði bara að bakka UPPÁ bíllinn hans...... hann alveg skít hræddur maður, kelling auðvitað undir stýri (svona ljóshærð beygla) og þetta var ekki fallegt, og núna var keyrt aftaná mig þegar ég var að leggja í bílastæði.. stuðarinn er smá laskaður en ég held ég skipti essu bara úti fyrir M5 stuðara eða eitthva.. veit ekki hvað ég á að gera er enn svona að hugsa málið :)

Author:  fart [ Sat 20. Nov 2004 15:07 ]
Post subject: 

:burn:

Author:  Gunni [ Sat 20. Nov 2004 16:08 ]
Post subject: 

Ljótt að heyra þetta :(

Author:  Schulii [ Sat 20. Nov 2004 16:45 ]
Post subject: 

já leiðindamál!!

..annars hef ég heyrt að karlkyns ökumenn lendi víst líka í árekstrum annað slagið.. og oft klaufalegum!

Author:  Kombo [ Sat 20. Nov 2004 16:51 ]
Post subject: 

þessir helvítis jebbaeigendur halda að þeir eigi götuna ég er algjörlega á móti jebbaeigendum :burn: :burn:

Author:  iar [ Sat 20. Nov 2004 16:57 ]
Post subject: 

Kombo wrote:
þessir helvítis jebbaeigendur halda að þeir eigi götuna ég er algjörlega á móti jebbaeigendum :burn: :burn:


Það eru allskonar fífl í umferðinni og mér finnst óþarfi að stimpla alla jeppaeigendur. Til dæmis er ég mjög á móti fólksbílaeigendum sem keyra á 220km/klst á Kringlumýrarbrautinni og finnst fátt heimskulegra en það. :burn:

En aftur að jeppaeigendum þá eru þeir ekkert allir alslæmir en aftur á móti hefur maður oft orðið vitni að því að fólk keyrir jeppa eins og fólksbíla og áttar sig alls ekkert á hversu stór bíllinn er og öðru. Sbr. dæmið sem var nefnd hér fyrir ofan þegar jeppi bakkaði "yfir" fólksbíla. En svipuð vitleysa á oft við um aðra ökumenn, til dæmis fólk sem þarf endilega að keyra á 50-80 á bílastæðum og þröngum 30 götum.

Author:  bebecar [ Sat 20. Nov 2004 16:58 ]
Post subject: 

iar wrote:
Kombo wrote:
þessir helvítis jebbaeigendur halda að þeir eigi götuna ég er algjörlega á móti jebbaeigendum :burn: :burn:


Það eru allskonar fífl í umferðinni og mér finnst óþarfi að stimpla alla jeppaeigendur. Til dæmis er ég mjög á móti fólksbílaeigendum sem keyra á 220km/klst á Kringlumýrarbrautinni og finnst fátt heimskulegra en það. :burn:

En aftur að jeppaeigendum þá eru þeir ekkert allir alslæmir en aftur á móti hefur maður oft orðið vitni að því að fólk keyrir jeppa eins og fólksbíla og áttar sig alls ekkert á hversu stór bíllinn er og öðru. Sbr. dæmið sem var nefnd hér fyrir ofan þegar jeppi bakkaði "yfir" fólksbíla. En svipuð vitleysa á oft við um aðra ökumenn, til dæmis fólk sem þarf endilega að keyra á 50-80 á bílastæðum og þröngum 30 götum.


Jebb... :lol:

Author:  Kombo [ Sat 20. Nov 2004 17:11 ]
Post subject: 

jájá en svona er þetta bara ef t.d. 5 af hverjum 10 jeppaeigendum keyra eins og hálfvitar þá eru bara allir jeppaeigendur stimplaðir sem asnar í umferðinni, þetta er eins og með allt annað t.d. löggur ef 5 af afhverju 10 löggur er asnar þá eru bara allar löggur stimplaðir sem asnar, og með bandaríkajmenn líka maður hefur verið að heyra allskonar fréttir frá bandaríkjunum að þeir séu að gera allskonar heimskulega hluti þá dæmir fólk bandaríkjamenn klikkaða afhverju má maður þá ekki dæma alla jeppaeigendur eins!!

Author:  bebecar [ Sat 20. Nov 2004 17:32 ]
Post subject: 

Kombo wrote:
jájá en svona er þetta bara ef t.d. 5 af hverjum 10 jeppaeigendum keyra eins og hálfvitar þá eru bara allir jeppaeigendur stimplaðir sem asnar í umferðinni, þetta er eins og með allt annað t.d. löggur ef 5 af afhverju 10 löggur er asnar þá eru bara allar löggur stimplaðir sem asnar, og með bandaríkajmenn líka maður hefur verið að heyra allskonar fréttir frá bandaríkjunum að þeir séu að gera allskonar heimskulega hluti þá dæmir fólk bandaríkjamenn klikkaða afhverju má maður þá ekki dæma alla jeppaeigendur eins!!


En svo er líka skynsamlegt að vera ekkert að kasta grjóti úr gróðurhúsi..... :roll:

Author:  ramrecon [ Sat 20. Nov 2004 19:14 ]
Post subject: 

æji ég var nú aðalega að tala um kvennmenn (marga hverja) á stórum jeppum, maður hefur nú séð allskonar skrautlegar keyrslur á konum undan farna daga en ekki margir karlmenn sem taka uppá svipuðu.. að undan skildnu gamlir menn með hatta.. þeir eru auðvitað bara kallar með hatta.. :D en já ég var að skoða þetta og þetta er ekki svo slæmt,

Author:  HPH [ Sat 20. Nov 2004 21:39 ]
Post subject: 

ég lenti nú einusinni í því að vera farðegi í jeppa sem keirði upp á húdd hjá gömlum kalli. það var nú þannig að við vorum að aka áfram og þá beigir alt í einu sá gamli fyrir okkur.

Author:  Halli [ Sat 20. Nov 2004 22:29 ]
Post subject: 

svona er bransinn þetta kemur fyrir hvort maður er á bmw eða ford :(

Author:  bjahja [ Sun 21. Nov 2004 08:11 ]
Post subject: 

Mér finnst einfaldlega að það ætti að banna alla upphækkaða jeppa innanbæjar!!! Þetta er stórhættulegt helvíti og ef maður pælir í því þá eru 0 ástæður fyrir því að þetta ætti að vera leyft innanbæjar, eina ástæðan fyrir því að eiga svona upphækkað dót er að fara í einhverjar plebbajeppaferðir til að stækka á sér typpið jafnvel skjóta nokkra fugla í leiðinni, það eru alveg 4 cm.
Stuðararnir í þessum uppkæuðu gaurum eru í gluggahæð og það er ekkert grín að fá þetta á sig :?
Asnalegast í heimi að aðalstöðutáknið hérna sé að eiga einhern stórann jeppa, skil það ekki. Keyptu þér sjöu, s-bens, ferrari, porsche eða hvað sem, sýna pínu frumlegheit

Author:  fart [ Sun 21. Nov 2004 09:12 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Mér finnst einfaldlega að það ætti að banna alla upphækkaða jeppa innanbæjar!!! Þetta er stórhættulegt helvíti og ef maður pælir í því þá eru 0 ástæður fyrir því að þetta ætti að vera leyft innanbæjar, eina ástæðan fyrir því að eiga svona upphækkað dót er að fara í einhverjar plebbajeppaferðir til að stækka á sér typpið jafnvel skjóta nokkra fugla í leiðinni, það eru alveg 4 cm.
Stuðararnir í þessum uppkæuðu gaurum eru í gluggahæð og það er ekkert grín að fá þetta á sig :?
Asnalegast í heimi að aðalstöðutáknið hérna sé að eiga einhern stórann jeppa, skil það ekki. Keyptu þér sjöu, s-bens, ferrari, porsche eða hvað sem, sýna pínu frumlegheit


WORD.

Hvað með að setja meiraprófsskyldu á 38" og yfir?

Author:  Bimmarinn [ Sun 21. Nov 2004 10:51 ]
Post subject: 

Bebecar skrifarði:

Quote:
En svo er líka skynsamlegt að vera ekkert að kasta grjóti úr gróðurhúsi.....

Nemað að þú standir í dyrunum :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/