bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
X5 ekki að standa sig? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8257 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zyklus [ Sat 20. Nov 2004 01:50 ] |
Post subject: | X5 ekki að standa sig? |
Var upp á Húsgagnasmiðjuplani og birtist þá ekki flottur svartur X5 og fer að spóla og snúa sér og sýna listir sínar. En það sem mér fannst skrítið er að bíllinn drap á sér þó nokkrum sinnum og stóð bílinn þó nokkra stund kyrr meðan að bílstjórinn var að reyna að koma honum í gang. Þetta gerðist allavega tvisvar. Nú býst ég við að bílinn sé sjálfskiptur(eins og flestir lúxusjeppar) þannig að ekki ætti að vera hægt að drepa á honum á sama hátt og á beinskiptum. Maðurinn stóð bílinn reyndar þannig að kannski það sé ástæðan, að það hafi reynt of mikið á bílinn eða eitthvað álíka eða hann farið í eitthvað "safe mode" eins og er á sumum bílum. En allavega, var bara svona að spá í þessu þar sem þetta kom mér frekar á óvart. En hvað haldið þið? |
Author: | Dr. E31 [ Sat 20. Nov 2004 03:26 ] |
Post subject: | |
Þetta gerist oft þegar maður er að leika sér svoana (á sjálfskiptum) maður er að spóla og tekur smá slæd í leiðinni þá beygir maður á móti, sleppir bensíngjöfinni og ýtir á bremsuna, við allt þetta þá reynir svo mikið á vélina því hún er að "dísellla" (hvernig sem það er skrifað)(er á svo lágum snúning) að það dreps á. Þetta geris oft hjá mér þegar ég er að leika mér svona. No biggy. |
Author: | bebecar [ Sat 20. Nov 2004 09:51 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Þetta gerist oft þegar maður er að leika sér svoana (á sjálfskiptum) maður er að spóla og tekur smá slæd í leiðinni þá beygir maður á móti, sleppir bensíngjöfinni og ýtir á bremsuna, við allt þetta þá reynir svo mikið á vélina því hún er að "dísellla" (hvernig sem það er skrifað)(er á svo lágum snúning) að það dreps á. Þetta geris oft hjá mér þegar ég er að leika mér svona.
No biggy. Stalling.... |
Author: | íbbi_ [ Sat 20. Nov 2004 14:11 ] |
Post subject: | |
hmm á gömlu amerísku tækjunum kom það einstaka sinnum fyrir að það drapst á þegar maður tók eitthvað hringspólsflipp, hef hinsvegar ekki lent í þessu með innspýtingar bíla og þetta hefur aldrei skeð á bimmanum hjá mér þegar maður er að leika sér í hálkuni og ef þetta skeði á x5 væri ég virkilega ósáttur |
Author: | Zyklus [ Sat 20. Nov 2004 19:14 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: hmm á gömlu amerísku tækjunum kom það einstaka sinnum fyrir að það drapst á þegar maður tók eitthvað hringspólsflipp, hef hinsvegar ekki lent í þessu með innspýtingar bíla og þetta hefur aldrei skeð á bimmanum hjá mér þegar maður er að leika sér í hálkuni og ef þetta skeði á x5 væri ég virkilega ósáttur
Fannst bara skrítið að sjá þetta gerast á X5 þar sem þetta er hvað, 6+ milljóna króna bíll. |
Author: | Þórir [ Sat 20. Nov 2004 21:04 ] |
Post subject: | Ahhh |
AHa....Já, ég lenti einhvertímann í þessu á Chargernum, hann var með með 440cid V8. Held að þetta hafi eitthvað með það að gera að karbatorinn koki vegna bensínþurrðar eitt augnablik. |
Author: | HPH [ Sat 20. Nov 2004 21:33 ] |
Post subject: | |
sko það eru nokrir beinskiptir X5 á landinu. |
Author: | Bimmarinn [ Sun 21. Nov 2004 10:47 ] |
Post subject: | |
Hvaða heilvita maður er bara yfir höfuð að LEIKA sér á svona bíl???? ![]() |
Author: | fart [ Sun 21. Nov 2004 11:01 ] |
Post subject: | |
Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki. |
Author: | Jón Þór [ Sun 21. Nov 2004 15:16 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki.
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sun 21. Nov 2004 15:57 ] |
Post subject: | |
PS2-Golf wrote: fart wrote: Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki. ![]() ![]() ![]() ![]() Yes what they said. |
Author: | Zyklus [ Sun 21. Nov 2004 16:28 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki.
Nákvæmlega! |
Author: | Bimmarinn [ Sun 21. Nov 2004 18:06 ] |
Post subject: | |
Ég myndi bara ekki tíma því á svona bíl ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 21. Nov 2004 18:21 ] |
Post subject: | |
Bimmarinn wrote: Ég myndi bara ekki tíma því á svona bíl
![]() PFFFT hverskonar rugl er það...eiga suv og nota hann ekkert í neitt sport ![]() |
Author: | Jökull [ Sun 21. Nov 2004 21:15 ] |
Post subject: | |
Gæti þetta verið eitthvað í sambandi við X Drive? það er soldið álag á það þegar það er verið að spóla svona í hringi, heyrði eitt sinn að það gæti hitnað mikið ef því er nauðgað svona og vélinn er aldrei á sama snúning ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |