bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

verð á 525 '93
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=823
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Thu 13. Feb 2003 21:04 ]
Post subject:  verð á 525 '93

Sælir. ég var að velta því fyrir mér hvaða verð væri sanngjarnt fyrir '93 model af 525 bíl. hann er með leðri og topplúgu (held ég) og einhverju M dótaríi eins og fjöðrun og innréttingu eða eikkvað. hefur einhver guðmund um þetta ?

Author:  Raggi M5 [ Thu 13. Feb 2003 21:15 ]
Post subject: 

Hvað er hann keyrður og hvernig lýtur hann út? Lakkið og svoleisðis...

Author:  Gunni [ Thu 13. Feb 2003 21:18 ]
Post subject: 

eikkvað um 150þús held ég.

Author:  bjahja [ Thu 13. Feb 2003 21:30 ]
Post subject: 

Samkvæmt www.bgs.is er það 580.000.

Author:  Gunni [ Fri 14. Feb 2003 12:26 ]
Post subject: 

það er nú ekkert að marka það drasl. bíllinn minn er t.d. metinn á eitthvað um 500 þús. sem er ekki gott

Author:  Djofullinn [ Fri 14. Feb 2003 12:28 ]
Post subject: 

Já BGS verðsetur bimmana langt undir því sem þeir eru að seljast á..
B&L gefa oftast ágætis viðmiðunarverð :roll:

Author:  Gunni [ Fri 14. Feb 2003 12:31 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
B&L gefa oftast ágætis viðmiðunarverð :roll:


ekki skv. því sem þeir sögðu mér. þeir sögðust lítið geta sagt um svona gamla bíla. minn var á 375 þúsund !!

Author:  flamatron [ Fri 14. Feb 2003 12:31 ]
Post subject: 

Gamli 316i Bílinn minn var minna metinn en Fiat uno 45s "85 ek.60þús, sem pabbi á... Þetta Bgs.is er bara rugl!!!

Author:  Djofullinn [ Fri 14. Feb 2003 12:55 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
ekki skv. því sem þeir sögðu mér. þeir sögðust lítið geta sagt um svona gamla bíla. minn var á 375 þúsund !!

Hehehe ég skal alveg kaupa hann af þér á 375 þúsund :twisted:

Author:  bjahja [ Fri 14. Feb 2003 13:36 ]
Post subject: 

Hehe ég keypti minn á 400.000 undir verðinu sem var á www.bgs.is :D :D :D

Author:  morgvin [ Fri 14. Feb 2003 18:52 ]
Post subject: 

sanngjarnt verð fyrir 525i bílinn ég myndi segja 600-900 þús fer eftir lakkinu og svoleiðis en ekki undir 600.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/