bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sprautun (dumb question) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8094 |
Page 1 of 1 |
Author: | vallio [ Sat 06. Nov 2004 21:39 ] |
Post subject: | Sprautun (dumb question) |
hvað myndu fróðir menn áætla að sprautun bara á húdd kosti (svona bara að meðaltali). ég veit að það væri mun auðveldara að fara bara uppá verkstæði og tékka á þessu, en það er laugardagskvöld og sunnudagur á morgun svo ég nenni ekki alveg að bíða .... hehe ![]() |
Author: | iar [ Sat 06. Nov 2004 21:41 ] |
Post subject: | |
Ég spurði einhverntíman að þessu, þ.e. að sprauta og laga steinkast og það var skotið á ca. 40-50þ en færi samt mjög eftir því hversu mikil vinna þetta væri, t.d. hvort og hversu mikið þyrfti að fara út á brettin, hvort það væri allt húddið osfrv. osfrv. |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 06. Nov 2004 23:45 ] |
Post subject: | |
cirkabátákkurat20kall ![]() |
Author: | Bjarki [ Sat 06. Nov 2004 23:53 ] |
Post subject: | |
1/2l af lakki, svipað af grunni, eitthvað af þynni, herði og glæru ef við á svo eitthvað af sandpappír og eitt gott kvöld í skúrnum og málið er dautt, kannski svon 5þús ![]() nei eru ekki 20þús nokkuð vel skotið, menn eru náttúrlega mis vandvirkir og mis svartir í þessum bransa! |
Author: | benni MS [ Sat 06. Nov 2004 23:55 ] |
Post subject: | |
já ég held að 20-25 sé svona ca. verðið á þessu nema huddið sé illa grjótbarið eða eitthvað skemmt!! Valli go for it!! |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 07. Nov 2004 00:56 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: 1/2l af lakki, svipað af grunni, eitthvað af þynni, herði og glæru ef við á svo eitthvað af sandpappír og eitt gott kvöld í skúrnum og málið er dautt, kannski svon 5þús Ef þú getur keypt allt þetta fyrir 5 kall þá skal ég gefa þér annan 5 kall ![]() nei eru ekki 20þús nokkuð vel skotið, menn eru náttúrlega mis vandvirkir og mis svartir í þessum bransa! ![]() |
Author: | Bjarki [ Sun 07. Nov 2004 14:41 ] |
Post subject: | |
MR HUNG wrote: Ef þú getur keypt allt þetta fyrir 5 kall þá skal ég gefa þér annan 5 kall
![]() 5þús/10þús þar á milli man ekki alveg, en alltaf þegar ég fer að versla lakk þá er þetta eitthvað á milli 5 og 10þús, svo á maður alltaf eitthvað af dótinu. o.k. 10þús. Verðin á öllum þessum stöðum eru búin til m.t.t. afslátta þ.e. ákveðin með það fyrir augum að hægt sé að gefa allt að 30% afslátt. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |