bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hraðasektir
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 10:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
A sunnudags morgni klukkan 9 var eg tekinn a 81 a sæbrautinni :x svo fer eg inni löggubil og þeir byrja að skrifa og spurja spurninga, allti lagi með það , en svo er var komið og eg mátti fara.. þa spyr eg ykkur þarf eg ekki að skrifa undir skýsluna????????? kvitta nafn um að eg hafi verið tekinn a þessum hraða og að eg hafi verið a staðnum þegar þetta skeði????

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hraðasektir
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
VH E36 wrote:
A sunnudags morgni klukkan 9 var eg tekinn a 81 a sæbrautinni :x svo fer eg inni löggubil og þeir byrja að skrifa og spurja spurninga, allti lagi með það , en svo er var komið og eg mátti fara.. þa spyr eg ykkur þarf eg ekki að skrifa undir skýsluna????????? kvitta nafn um að eg hafi verið tekinn a þessum hraða og að eg hafi verið a staðnum þegar þetta skeði????


Þú verður að samþykkja töluna sem er á radarnum með undirskrift.
Ef engin undirskrift er fyrir hendi þá varstu ekki á staðnum.. :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 12:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
þetta er akkurat sem eg hélt, eg skrifaði ekki undir neitt þinnig að eg hlýt að geta sagt að eg hafi ekki verið a staðnum :?:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 13:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
viktor varstu að láta taka þig .... :lol: , sko ég var tekinn einmitt á svipuðu hraða einhvertíma og ég þurfti ekki að skrifa undir neitt, og sektin kom heim og ég borgaði... :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 14:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Friðrik wrote:
viktor varstu að láta taka þig .... :lol: , sko ég var tekinn einmitt á svipuðu hraða einhvertíma og ég þurfti ekki að skrifa undir neitt, og sektin kom heim og ég borgaði... :?:
hvað var sektin há :?:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hraðasektir
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 15:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Thrullerinn wrote:
VH E36 wrote:
A sunnudags morgni klukkan 9 var eg tekinn a 81 a sæbrautinni :x svo fer eg inni löggubil og þeir byrja að skrifa og spurja spurninga, allti lagi með það , en svo er var komið og eg mátti fara.. þa spyr eg ykkur þarf eg ekki að skrifa undir skýsluna????????? kvitta nafn um að eg hafi verið tekinn a þessum hraða og að eg hafi verið a staðnum þegar þetta skeði????


Þú verður að samþykkja töluna sem er á radarnum með undirskrift.
Ef engin undirskrift er fyrir hendi þá varstu ekki á staðnum.. :roll:


Kjaftæði.

Leitiði bara og það er ekkert sem segir að ökumaður þurfi að skrifa undir eitt né neitt. Þessvegna framvísarðu ökuskírteini.

Pay and smile. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hraðasektir
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 15:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
þórir wrote:
Thrullerinn wrote:
VH E36 wrote:
A sunnudags morgni klukkan 9 var eg tekinn a 81 a sæbrautinni :x svo fer eg inni löggubil og þeir byrja að skrifa og spurja spurninga, allti lagi með það , en svo er var komið og eg mátti fara.. þa spyr eg ykkur þarf eg ekki að skrifa undir skýsluna????????? kvitta nafn um að eg hafi verið tekinn a þessum hraða og að eg hafi verið a staðnum þegar þetta skeði????


Þú verður að samþykkja töluna sem er á radarnum með undirskrift.
Ef engin undirskrift er fyrir hendi þá varstu ekki á staðnum.. :roll:


Kjaftæði.

Leitiði bara og það er ekkert sem segir að ökumaður þurfi að skrifa undir eitt né neitt. Þessvegna framvísarðu ökuskírteini.

Pay and smile. :D
Þetta er nefnilega i fyrsta skiftið sem eg er tekinn og eg helt að maður þyrfti að skrifa undir... Vildi bara vera viss á hvernig þetta væri :wink:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 16:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
ég var að keyra minnir mig á 74 á 50 götu (óvart :roll:)... og sektin var 15 000 en 11 með þessum afslæti þarna,, þú færð nú enga gríðarlega sekt bara 10.000, samkvæmt þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 21:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Ég hef verið tekinn oftar en einusinni fyrir of hraðann akstur og hef alltaf verið látinn skrifa undir, þótt ég framvísi ökuskyrteini. Hefur verið sagt oftar en einusinni að ef ég efast um sanngildi tölurnar sem þeir sýna mér á mælinum þá eigi ég að neita að skrifa undir, þú þarft að skrifa undir til að "viðurkenna" töluna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 21:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
JEss, stendur á pappírnum sem þeir láta þig fá "Ég samþykki hér þessa tölu og dreg hana ekki í efa .. blabla bla" eitthvað í þessa átt..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 09:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
það stendur ekkert svoleiðis á skýrslunum það skiptir engu þó þú skrifir ekki undir. þessar skýrslur eru bara til að auðvelda pappírsvinnuna. ég var tekinn á benzanum sem ég átti og það kostaði mig það að ég er próflaus núna. ég fór einmitt niðrá stöð og ætlaði að eitthvað að tjékka á því þá var mér sagt að það skipti engu hvort maður skrifaði undir eða ekki. ég var sviptur á staðnum á löggustöðinni þegar ég var að' tjékka á þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 09:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Þá er minnið mitt bara svona holótt, því mig minnir nefnilega sterklega að það hafi staðið á minni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 09:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Eg helt að maður þyrfti að skrifa undir , en eg er farinn að hald að það se bara bull þvi eg er buinn að spurja marga sem hafa verið teknir og þeir segja allir að maður þurfi ekki að skrifa undir neitt :roll:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 12:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Ég hef bara einu sinni verið látinn skrifa undir skýrslu, það var úti á landi og lögreglumaðurinn var einn í bílnum...

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 15:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þegar ég var tekinn í sumar á leiðinni á bíladaga þurfti ég að skrifa undir, það er eins skiptið sem ég hef verið tekinn, það voru 2 löggur í það skiptið :roll:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group