bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30, E36, E46, E90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8083
Page 1 of 2

Author:  jonthor [ Fri 05. Nov 2004 20:35 ]
Post subject:  E30, E36, E46, E90

Tek þetta út úr söluþræðinum hjá Árna til að rugla ekki meira í honum:

gstuning wrote:
Mjög vel skilið ,, en hverjum langar í E36 hvorteðer ??


Hér eru margir sem eru haldnir því sem ég kýs að kalla "E30 nostalgíu". Ég er hrifinn af bílunum, enda ekki annað hægt. Brilliant bílar. Ég myndi hins vegar reyna að kaupa frekar E36 en E30 (ef ég væri á verðmörkunum) og E46 frekar en E36.

Svo... hér kemur könnun. Ekki misskilja mig, eldri bílar hafa oft meir sjarma en nýjir. Ég myndi bara alltaf velja nýrri bílinn framyfir. Það virðist hins vegar ekki vera málið hjá öllum svo þetta ætti að vera áhugaverð könnun:

Author:  bjahja [ Sat 06. Nov 2004 06:29 ]
Post subject: 

Tæki e36 framyfir e30 og e46 :wink:
En ég stefni á að eiga e36 og e30 :D :D

Author:  bebecar [ Sat 06. Nov 2004 11:28 ]
Post subject: 

E30 coupe eða Touring, en ég er líka veikur fyrir nokkrum gerðum E36. En E46 finnst mér bara ennþá alltof avensis-legur og kveikja þeir bílar nákvæmlega ekkert í mér :roll:

Author:  vallio [ Sat 06. Nov 2004 12:36 ]
Post subject: 

ég verð nú að segja að forgangsröðunin hjá mér er:

E90 > E46 > E36 > E30

þannig að það er eins og þessi könnun sé sniðin að mér :D
en svo eru að vísu til dæmis nokkrar gerðir af E36 sem ég tæki fram yfir minni gerðarnar af E46 ( E36 325 frekar en E46 316 ) 8)

Author:  Gunni [ Sat 06. Nov 2004 13:55 ]
Post subject: 

Ég er E36 maður útí gegn! Set hann í fyrsta sætið. En maður veit náttlega ekkert hvað gerist þegar nýji kemur..

Author:  Djofullinn [ Sat 06. Nov 2004 14:09 ]
Post subject: 

Ég er nú eiginlega bara sármóðgaður yfir því að þú hafir sleppt E21 :P :wink:

Author:  hlynurst [ Sun 07. Nov 2004 23:03 ]
Post subject: 

Ég er búinn að eiga E36 og E30. Mér finnst skipta máli hvað maður er að leita að þegar maður er að bera þessa bíla saman.

T.d. er E30 bíllinn miklu skemmtilegri þegar kemur að því að leika sér. Bíllinn er miklu hrárri þannig að maður verður meira var við t.d. veghljóð og vélarhljóð. Bara allt annar fílingur að keyra E30. E36 er hinsvegar mun þægilegri bíll en töluvert dýrari.

Bottom line hjá mér er að það er ótrúlega gaman að keyra E30 en ég myndi frekar vilja nýrra boddy þegar maður er að krúsa. Er allavega mjög sáttur við bílinn minn í dag. :D

Author:  Tommi Camaro [ Sun 07. Nov 2004 23:08 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Ég er búinn að eiga E36 og E30. Mér finnst skipta máli hvað maður er að leita að þegar maður er að bera þessa bíla saman.

T.d. er E30 bíllinn miklu skemmtilegri þegar kemur að því að leika sér. Bíllinn er miklu hrárri þannig að maður verður meira var við t.d. veghljóð og vélarhljóð. Bara allt annar fílingur að keyra E30. E36 er hinsvegar mun þægilegri bíll en töluvert dýrari.

Bottom line hjá mér er að það er ótrúlega gaman að keyra E30 en ég myndi frekar vilja nýrra boddy þegar maður er að krúsa. Er allavega mjög sáttur við bílinn minn í dag. :D

þú varst náturlega á stock bíll.!!!!
ekki með fjöðrunn eða læsingu

Author:  hlynurst [ Sun 07. Nov 2004 23:27 ]
Post subject: 

Reyndar... en hann var samt ekki jafn hrár. :)

Author:  íbbi_ [ Sun 07. Nov 2004 23:53 ]
Post subject: 

fyrst þegar ég byrjaði hérna á bmwkraft þá var ég alveg --> :shock: <-- þegar ég sá að menn voru að dunda sér í e30 eða "eld gömlum þristum" fannst það hálf bjánalegt og að þessir bílar ættu að vera komnir á haugana hinsvegar í dag er ég orðin dáldið hrifnari af þeim 8) en ég myndi mikið frekar vilja e36 og enn frekar e46 og jú mest e90,

e36 er samt uppáhalds þristurinn þessa dagana

Author:  iar [ Mon 08. Nov 2004 15:28 ]
Post subject:  Re: E30, E36, E46, E90

jonthor wrote:
Hér eru margir sem eru haldnir því sem ég kýs að kalla "E30 nostalgíu". Ég er hrifinn af bílunum, enda ekki annað hægt. Brilliant bílar. Ég myndi hins vegar reyna að kaupa frekar E36 en E30 (ef ég væri á verðmörkunum) og E46 frekar en E36.

Svo... hér kemur könnun. Ekki misskilja mig, eldri bílar hafa oft meir sjarma en nýjir. Ég myndi bara alltaf velja nýrri bílinn framyfir. Það virðist hins vegar ekki vera málið hjá öllum svo þetta ætti að vera áhugaverð könnun:


Erfitt að forgangsraða þristunum svona. Eftir hverju er verið að raða? Ég myndi t.d. raða þristunum mismunandi eftir því hvort ég væri að raða eftir því hver mér finnst flottastur, langi mest í sem daily driver, langi mest í sem bíll nr. 2, langi mest í sem leikfang osfrv. :-)

Útlitslega myndi ég raða bílunum svona frá flottasta til lakasta: E46->E21->E30->E36 (hef ekki séð E90 up-close svo ég sleppi honum og bæti E21 við í staðinn fyrir Djöfsa)

Kannski furðuleg röðun þar sem ég á sjálfur E36. :oops: ;-)

Varðandi hvaða body ég myndi helst eiga sem daily driver þá er röðin bara eftir aldri: E46->E36->E30->E21

Sem bíll nr. 2 eða leikfang væri röðin líklega svona: E30->E21->E46->E36

Nokkuð skemmtileg pæling. :-)

Author:  oskard [ Mon 08. Nov 2004 15:31 ]
Post subject: 

að mínu mati koma allir þristar jafn sterkir inn, þetta er allt spurning um
peninga. :)

Author:  Svezel [ Mon 08. Nov 2004 15:34 ]
Post subject:  Re: E30, E36, E46, E90

iar wrote:
jonthor wrote:
Hér eru margir sem eru haldnir því sem ég kýs að kalla "E30 nostalgíu". Ég er hrifinn af bílunum, enda ekki annað hægt. Brilliant bílar. Ég myndi hins vegar reyna að kaupa frekar E36 en E30 (ef ég væri á verðmörkunum) og E46 frekar en E36.

Svo... hér kemur könnun. Ekki misskilja mig, eldri bílar hafa oft meir sjarma en nýjir. Ég myndi bara alltaf velja nýrri bílinn framyfir. Það virðist hins vegar ekki vera málið hjá öllum svo þetta ætti að vera áhugaverð könnun:


Erfitt að forgangsraða þristunum svona. Eftir hverju er verið að raða? Ég myndi t.d. raða þristunum mismunandi eftir því hvort ég væri að raða eftir því hver mér finnst flottastur, langi mest í sem daily driver, langi mest í sem bíll nr. 2, langi mest í sem leikfang osfrv. :-)

Útlitslega myndi ég raða bílunum svona frá flottasta til lakasta: E46->E21->E30->E36 (hef ekki séð E90 up-close svo ég sleppi honum og bæti E21 við í staðinn fyrir Djöfsa)

Kannski furðuleg röðun þar sem ég á sjálfur E36. :oops: ;-)

Varðandi hvaða body ég myndi helst eiga sem daily driver þá er röðin bara eftir aldri: E46->E36->E30->E21

Sem bíll nr. 2 eða leikfang væri röðin líklega svona: E30->E21->E46->E36

Nokkuð skemmtileg pæling. :-)


Ég held ég verði bara að vera alveg sammála þessu :!:

Author:  oskard [ Mon 08. Nov 2004 15:38 ]
Post subject: 

en ef að peningar skipta ekki máli.. tækjuð þið ekki e46 m3 framyfir
einhver e30 sem leiktæki ? :)

Author:  iar [ Mon 08. Nov 2004 15:43 ]
Post subject: 

oskard wrote:
en ef að peningar skipta ekki máli.. tækjuð þið ekki e46 m3 framyfir
einhver e30 sem leiktæki ? :)


Peningar skiptu reyndar máli öllum mínum uppröðunum en jú ef peningar væru ekki issue þá myndi ég leggja inn pöntun fyrir E90 M3. ;-) Og röðin yrði líklega svona: E90->E46->E36->E30->E21 og þá M3 eða ámóta Alpina/Hartge/Whatever tryllitæki af öllum týpum. :-)

En samt vildi maður frekar hafa E30 leiktæki til að grúska í því ég myndi bara borga einhverjum sérfræðingum fyrir að grúska í E90 M3-num. :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/