bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Samráð olíufélaganna
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja, eru ekki örugglega allir búnir að lesa 966bls ákvörðun samkeppnisráðs? :lol:

Ég las samantektina sem er aðeins og 36bls og mæli hiklaus með þeirri lesningu! Það sem þessi fyrirtæki eru búin að þjösnast á þjóðinni í öll þessi ár og sannanirnar sem hafa hrannast upp. Þetta er svo ótrúlegt.

Kíkið endilega á þetta og segið hvað ykkur finnst:

Samantektin (36bls PDF)
Ákvörðun samkeppnisráðs (966bls PDF)

Ætli maður bruni ekki beint upp í Kópavog eða Hafnafjörð á eftir og taki bensín hjá AO og halda því svo áfram næstu árin. Hvað annað getur vesæll almúgurinn gert við svona rugli, svínshætti og siðblindu hjá stjórnendum þessara fyrirtækja?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 18:57 
iar wrote:
Ætli maður bruni ekki beint upp í Kópavog eða Hafnafjörð á eftir og taki bensín hjá AO og halda því svo áfram næstu árin. Hvað annað getur vesæll almúgurinn gert við svona rugli, svínshætti og siðblindu hjá stjórnendum þessara fyrirtækja?


keypt sér reiðhjól ? :lol:


Top
  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
oskard wrote:
iar wrote:
Ætli maður bruni ekki beint upp í Kópavog eða Hafnafjörð á eftir og taki bensín hjá AO og halda því svo áfram næstu árin. Hvað annað getur vesæll almúgurinn gert við svona rugli, svínshætti og siðblindu hjá stjórnendum þessara fyrirtækja?


keypt sér reiðhjól ? :lol:


Ég er einmitt að skoða reiðhjól í augnablikinu :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Haffi wrote:
oskard wrote:
iar wrote:
Ætli maður bruni ekki beint upp í Kópavog eða Hafnafjörð á eftir og taki bensín hjá AO og halda því svo áfram næstu árin. Hvað annað getur vesæll almúgurinn gert við svona rugli, svínshætti og siðblindu hjá stjórnendum þessara fyrirtækja?


keypt sér reiðhjól ? :lol:


Ég er einmitt að skoða reiðhjól í augnablikinu :oops:


skipta á 525 og ágætis reiðhjóli ?
8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Oct 2004 08:54
Posts: 74
Location: Reykjavík
Áfram Atlantsolía 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Lindemann wrote:
Haffi wrote:
oskard wrote:
iar wrote:
Ætli maður bruni ekki beint upp í Kópavog eða Hafnafjörð á eftir og taki bensín hjá AO og halda því svo áfram næstu árin. Hvað annað getur vesæll almúgurinn gert við svona rugli, svínshætti og siðblindu hjá stjórnendum þessara fyrirtækja?


keypt sér reiðhjól ? :lol:


Ég er einmitt að skoða reiðhjól í augnablikinu :oops:


skipta á 525 og ágætis reiðhjóli ?
8)


Maður póstar ekki svona nema eiga von á því að vera sleginn í andlitið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
iar wrote:
Jæja, eru ekki örugglega allir búnir að lesa 966bls ákvörðun samkeppnisráðs? :lol:

Ég las samantektina sem er aðeins og 36bls og mæli hiklaus með þeirri lesningu! Það sem þessi fyrirtæki eru búin að þjösnast á þjóðinni í öll þessi ár og sannanirnar sem hafa hrannast upp. Þetta er svo ótrúlegt.

Kíkið endilega á þetta og segið hvað ykkur finnst:

Samantektin (36bls PDF)
Ákvörðun samkeppnisráðs (966bls PDF)

Ætli maður bruni ekki beint upp í Kópavog eða Hafnafjörð á eftir og taki bensín hjá AO og halda því svo áfram næstu árin. Hvað annað getur vesæll almúgurinn gert við svona rugli, svínshætti og siðblindu hjá stjórnendum þessara fyrirtækja?


Það er ekki bara olíufélögin sem eru á bakvið allt þetta dót,
því að stjórnmálamenn eiga hluti í þessum fyrirtækjum og laga breyttingar geta þýtt milljónir ofan á milljónir í auka hagnað á komandi árum ,, allt fullkomlega löglegt og gott,, uppað því marki að

Málið er að allir stjórnmálamenn og stjórnarformenn á íslandi þekkjast og vinna samann því að í svona littlu þjóðfélagi viltu ekki eiga óvini því að það getur komið þér í vond mál hjá öllum hinum stóru köllunum og þá máttu ekki koma í afmælin þeirra og taka þátt í að fara illa með landið í allskyns plottum og peningaplokki

Fólk vill alltaf halda að stjórnmálamenn séu í alvöru í þessum störfum til að gera landinu gott, það er bara ekki svoleiðis, það má vera svona fyrsta kjörtímabilið en þegar allir sjá að öllum öðrum er alveg sama og allir eru bara að rífa peninga af okkur þá vilja þeir ekki missa af,

Þannig að ,, hvað er hægt að gera, ég kýs að kjósa ekkert af þessu liði, því að það er ekki einn stjórnmála maður sem er í þessu til að gera eitthvað gott alveg sama hvað þeir segja,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Haffi wrote:
Image


ég átti alveg von á þessu :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
mín skoðun er sú að við værum trulaga betur vel sett undir stjórn dana eða sem konungaríki.. það mindi fækka þessum ösnum sem geta verið að fara illa með fólkið í landinu.
og mér finnst rugl að sekta olifélögin um einhverja milljarða.. setja frekar lög um að dírasti bensín lítri geti ekki orðið dyrari en 98 kall og verði það bara ekki.. okkar skaðabætur.. ekki bara í þann kassa sem þessar sektir fara...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 21:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einsii wrote:
mín skoðun er sú að við værum trulaga betur vel sett undir stjórn dana eða sem konungaríki.. það mindi fækka þessum ösnum sem geta verið að fara illa með fólkið í landinu.
og mér finnst rugl að sekta olifélögin um einhverja milljarða.. setja frekar lög um að dírasti bensín lítri geti ekki orðið dyrari en 98 kall og verði það bara ekki.. okkar skaðabætur.. ekki bara í þann kassa sem þessar sektir fara...


Það eru þrjú eða fjögur ár síðan að olíufélögin í Danmörk voru sektuð fyrir samráð :wink:

Samráð eða ekki samráð, verðið mun ekki lækka fyrir almenna neytendur heima á Íslandi. Það er kominn tími til að átta sig á að það er lítill verðmunur á milli Íslands og norður evrópu í verði.

Það eina sem gæti komið út úr þessu er að verð lækki á höfuðborgarsvæðinu á kostnað landsbyggðarinnar... Esso mun hirða landið og Shell og Olís berjast um borgina. Það er eina leiðin til að lækka verð til "sumra" neytenda... og jú þá verður ríkið líka að leggja VERÐJÖFNUNARSJÓÐ af :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 21:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Hmm, kemur hérna hagfræðinördinn í mér þar sem að þú nefnir verðþak sem er bindandi (Hámarksverð í 98kr þ.e..)

Núna er jafnvægisverðið á bensíni um 103,9 kr, það sem markaðurinn setur sjálfur.. (já og nei..:))

Annars, ef að það er sett bindandi verðþak (hámarksverð í 98kr) þá getur skapast skortur, þ.e.a.s. eftirspurnin eftir bensíni yrði meiri en olíufélögin yrðu tilbúin í að koma inní landið, þar sem að þeir græða ekki nóg á því :roll:

Jáá.. veit samt ekki alveg hvort að þetta eigi við hérna, en svona virkar hámarksverð sem er bindandi. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 21:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Síðan er AO að fara koma hjá Pizza hut Sprengisandi sem er bara gott mál. :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
ztila wrote:
Hmm, kemur hérna hagfræðinördinn í mér þar sem að þú nefnir verðþak sem er bindandi (Hámarksverð í 98kr þ.e..)

Núna er jafnvægisverðið á bensíni um 103,9 kr, það sem markaðurinn setur sjálfur.. (já og nei..:))

Annars, ef að það er sett bindandi verðþak (hámarksverð í 98kr) þá getur skapast skortur, þ.e.a.s. eftirspurnin eftir bensíni yrði meiri en olíufélögin yrðu tilbúin í að koma inní landið, þar sem að þeir græða ekki nóg á því :roll:

Jáá.. veit samt ekki alveg hvort að þetta eigi við hérna, en svona virkar hámarksverð sem er bindandi. :)


Hehe... góður punktur. Ætlaði einmitt að skrifa þetta. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bensínsala er nú bara lítill hluti af heildarsölu olífélaganna og sala bensínstöðva í heild er nú ekki svo stór hluti af veltu fyrirtækjanna. Síðast þegar ég vissi kom 70% af öllum hagnaði frá skipaþjónustu svo þið sjáið hvaðan peningarnir ertu teknir. AO er með endæmum ódýr í skipaeldsneyti og mismunurinn þar töluvert meiri en á bifreiðaeldsneyti.

Bensínverð hérlendis er ekki svo hátt miðað við verð annars staðar í Evrópu og hvað þá ef maður miðar við aðra neysluvöru hérlendis.

Ég sé ekki hvað sektir eiga eftir að gagnast neinum því þetta skilar sér auðvitað beint út í verðlagið og því tekið beint úr vasa annarra.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group