bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
mis-badge eða ekki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8017 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einsii [ Tue 02. Nov 2004 11:51 ] |
Post subject: | mis-badge eða ekki |
jæjja ég er buinn að rífast soltið mikið við tvo kraftsmenn um hvort að 320i coupe sem er með M kit (framm og aftur stuðara, speigla og sílsa) og einhverjum smávægilegum vélarbreitingum (flækjur, einhver óorginal loftsía og sverara púst) eigi að vera með m merki á skottinu í staðin fyrir 320i logoið.. hvað finnst ykkur? |
Author: | Jónas [ Tue 02. Nov 2004 12:02 ] |
Post subject: | |
Hehe, fólk virðist vera nokkuð sammála sem komið er ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 02. Nov 2004 12:26 ] |
Post subject: | |
Mér fynnst það svosem í lagi svo lengi sem það stendur ekki M3! En ég mundi samt aldrei gera þetta sjálfur. Frekar hafa hann de-badged |
Author: | iar [ Tue 02. Nov 2004 12:41 ] |
Post subject: | |
Gera bara það sem maður vill sjálfur. Persónulega þá finnst mér ///M3 eða ///M5 á non-M bíl vera hallærislegt en ég missi þó ekki svefn yfir því. Og ///M merki á bíl með þó ekki nema M útlitsbreytingar angrar mig alls ekki. Og hvort eins og þú orðar það að M merki "eigi" að vera á bíl sem er búið að setja einhvern hluta af M-sportpaket dóti þá er svarið auðvitað nei. Til dæmis er óorginal loftsía og sverara púst eftir því sem ég best veit ekki hluti af M pakkanum og því engin skylda að setja M merki á bílinn. ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 02. Nov 2004 14:40 ] |
Post subject: | |
Debadge er hotness á hvaða BMW sem er IMO M badge á non M bíl er á gráu svæði |
Author: | gstuning [ Tue 02. Nov 2004 15:43 ] |
Post subject: | |
Þetta er voða einfalt ef þú er með BMW Motorsport part, þ.e sem er fyrir bílinn þinn þá finnst mér það í lagi að vera með M merki, þótt að það sé bara gírhnúi, því að þegar parturinn var verslaður þá var hægt að fá M merki fyrir einhvern auka pening ég ætla t,d að fá mér M merki á grillið mitt, þar sem að það er M vél í húddinu, en ekki notast við M3 eða M5 á non M bíla,, Debadged M3/M5/M6 bílar finnst mér ekki flott, |
Author: | íbbi_ [ Tue 02. Nov 2004 16:21 ] |
Post subject: | |
já mér finnst alveg sumir M hlutir gera sig, eins og mér finnst bara í lagi þegar menn eru að dúlla við bílana sína með að setja hluti eins og t.d m hurðalista gírhnúa stuðara og flr, en mér finnst svosum alger óþarfi að vera troða fleyri M merkjum á en fylgir þessum hlutum sem oftast eru vel merktir M |
Author: | Freyr Gauti [ Tue 02. Nov 2004 22:17 ] |
Post subject: | |
Ég myndi ekki hafa M merkið á honum, myndi frekar reyna redda mér 320 merkjunum aftur ![]() |
Author: | Helgii [ Wed 03. Nov 2004 14:47 ] |
Post subject: | |
Strákar, strákar.. mér finnst í lagi að hafa bara M ið ekki M3... En hérna er smá myndbútur, frá því um helgina.. Þetta hafði Besti vinur hans Einsaa að segja við hann útaf þessu M-badge bulli.. ![]() Videoið --> http://www.toppfilm.is/video/m.avi <- Ekki kannski í TOP quality, en þetta skilar sér allveg ![]() |
Author: | benni MS [ Wed 03. Nov 2004 20:36 ] |
Post subject: | hmm.... |
ég ætla að gera þetta skiljanlega ok þetta byrjar með því að ég kaupi bílinn sem er bmw 320ia coupe á honum var M merki sem einar var að tala um að væri asnaleg því að billinn er ekki M bill frá grunni ![]() en málið er að hann er með M-kitt og Mlista á hliðunum! einnig var mér sagt að undir honum væri M púst og M flækjur en ég veit ekki hvort að það er til yfir höfuð þannig að ég þori ekki að fullyrða það! en málið er að henn er með einhverjum aukahlutum frá M og aftan á bílnum er M logo, ekki m3 heldur bara M mér skillst að það sé ekki MÁLIÐ að hafa M logo á bílum sem eru ekki með S motor og það á víst að vera málið a bak við M merkið en finnst ykkur ekki í lagi að hafa bara M aftaná því bíllinn er með þessum M aukahlutum? þetta er ekki eins og ég sé að setja 330 merki á 320 bíl! ![]() |
Author: | oskard [ Wed 03. Nov 2004 20:43 ] |
Post subject: | Re: hmm.... |
benni MS wrote: merkið var ekki sett á +i ´´staðinn,, fyri 320 þetta var þegar billinn var keyptur og það er m kitt, listar og eg veit ekki með fjöðrun en i honum er lika breyttur endakutur og flækjur frá bmw veit ekki hvort að það er m eða hvort að hann er til yfir höfuð en hann er allavegana eitthvað m-breyttur
það er mjög siðugt að lesa yfir áður en maður postar... ég skil mjög takmarkað hvað þú ert að reyna að segja... ![]() |
Author: | fart [ Wed 03. Nov 2004 20:55 ] |
Post subject: | |
M er M.. N er ekki M. |
Author: | Einsii [ Wed 03. Nov 2004 20:55 ] |
Post subject: | |
ok svo það sé á hreinu þá er ég á móti þessum bage á bílnum hanns benna og var eitthvað seigja honum að mér findist flottara að hafa hann ekki á.. og myndbandið sínir hversu sár benni varð svo útaf því ![]() ![]() þið getið bara farið og fargað ykkur einsog benni sjálfur myndi orða það ![]() |
Author: | hlynurst [ Wed 03. Nov 2004 21:48 ] |
Post subject: | |
Mér finnst ekkert að því að menn séu með M-merki á bílinum sínum svo framarlega að það sé ekki M3 merki. Þetta stendur nátturulega ekki í lögum en það er bara svo asnalegt að vera með M3 merki á bíl sem er ekki M-bíll. Sumir myndi allavega kalla það rice. ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 03. Nov 2004 21:49 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: ok svo það sé á hreinu þá er ég á móti þessum bage á bílnum hanns benna og var eitthvað seigja honum að mér findist flottara að hafa hann ekki á.. og myndbandið sínir hversu sár benni varð svo útaf því
![]() ![]() þið getið bara farið og fargað ykkur einsog benni sjálfur myndi orða það ![]() Í guðanna bænum,, kanntu ekkert tungumál , enskan og íslenskan þín eru hlægileg |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |