bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig E30 áttu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7980 |
Page 1 of 4 |
Author: | jens [ Sat 30. Oct 2004 01:54 ] |
Post subject: | Hvernig E30 áttu |
Langar að sjá hvernig E30 flóran er hjá okkur. |
Author: | Twincam [ Sat 30. Oct 2004 03:24 ] |
Post subject: | |
ég veit ekkert í hvað ég á að merkja ![]() ég á 3x318 boddý 2x320 boddý. Svo á ég 1.8, 2.0 , 2.3 og 2.5 mótora... ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 30. Oct 2004 15:26 ] |
Post subject: | |
Það stendur líka ekki Kraftmesta E30 á landinu ![]() |
Author: | GunniT [ Sat 30. Oct 2004 16:31 ] |
Post subject: | |
320i loksins orðin 325i ![]() |
Author: | jens [ Sat 30. Oct 2004 18:00 ] |
Post subject: | |
gstuning skrifar: Quote: Það stendur líka ekki Kraftmesta E30 á landinu
Ég veit og var búin að gera sér glugga fyrir þig en það var ekki samþykkt vegna þess að það er bara hækt að hafa 10 möguleika í könnun. ![]() |
Author: | oskard [ Sun 31. Oct 2004 02:18 ] |
Post subject: | |
vó 10 e30 325i |
Author: | jens [ Sun 31. Oct 2004 03:25 ] |
Post subject: | |
Er að spá, er lítið til af E30 318is á landinu og voru þeir ekki bara til '90 módel. Og hvaða rugl er þetta með að það séu 3 stk E30 M3 hér á spjallinu en ef svo er væri gaman að menn gerðu grein fyrir sér + myndir ![]() |
Author: | Gunni [ Sun 31. Oct 2004 10:29 ] |
Post subject: | |
Það væri nú gaman að allir þessir 11 sem eiga e30 325 mundir koma fram hér í þessum þræði og pósta info og myndum. Enn fremur væri MJÖG gaman ef þeir sem velja E30 M3 mundu koma fram hér í þessum þræði með myndir og info um bílinn sinn. Einnig væri mjög gaman ef þeir mundu mæta á næstu samkomu, eða bara næstU samkomuR ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 31. Oct 2004 12:05 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Það væri nú gaman að allir þessir 11 sem eiga e30 325 mundir koma fram hér í þessum þræði og pósta info og myndum.
Enn fremur væri MJÖG gaman ef þeir sem velja E30 M3 mundu koma fram hér í þessum þræði með myndir og info um bílinn sinn. Einnig væri mjög gaman ef þeir mundu mæta á næstu samkomu, eða bara næstU samkomuR ![]() WORD! |
Author: | srr [ Sun 31. Oct 2004 12:17 ] |
Post subject: | |
Gstuning má haka við M3 er þaggi? ![]() |
Author: | Jökull [ Sun 31. Oct 2004 13:15 ] |
Post subject: | |
Ég hefði nú búist við 318i í meirihluta ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 31. Oct 2004 16:48 ] |
Post subject: | |
Já finnst þetta skrýtnar tölur |
Author: | Twincam [ Sun 31. Oct 2004 17:09 ] |
Post subject: | |
hmm... fólk að láta dramórana ráða ferðinni í vali á bíltegund? ![]() eða er fólk sem EKKI á E30 kannski að svindlast til að fá að vera með? ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 31. Oct 2004 17:23 ] |
Post subject: | |
Það er varla séns að það séu 11 E30 325i í klúbbnum ![]() |
Author: | oskard [ Sun 31. Oct 2004 17:27 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Það er varla séns að það séu 11 E30 325i í klúbbnum
![]() eru svo margir á landinu ? ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |