bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Top speed
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7964
Page 1 of 2

Author:  grettir [ Thu 28. Oct 2004 23:05 ]
Post subject:  Top speed

e39 m5 rokkar 8)
Image

Tekið af:
http://www.e39.de/indx.html

Author:  zazou [ Thu 28. Oct 2004 23:25 ]
Post subject: 

Ja það er nú Farturinn á þessum :D

Author:  gunnar [ Thu 28. Oct 2004 23:33 ]
Post subject: 

*búmm* dekk springur ..... Rest is history :shock:

:oops:

Author:  Einsii [ Thu 28. Oct 2004 23:37 ]
Post subject: 

er hann ekki bara að gera mælatestið ? :D

Author:  oskard [ Thu 28. Oct 2004 23:38 ]
Post subject: 

mér finnst nú frekar tæpt að ná svona góðri mynd á 300+

Author:  Svezel [ Thu 28. Oct 2004 23:50 ]
Post subject: 

Kannski smá PS lykt af þessu en ef þetta er PS þá er þetta vel unnið og alveg kórrétt falsað.

Sýnist snúningarnir vera c.a. 7100rpm
M5 er á 275/35 18 sem hafa 2.040m ummál
Final drive í M5 er 1:3.15
6.gír er 1:0.83
60 sek í mínútu (döh!)

Svo v = (7100*2.0403 )/(3.15 0.83 60) = 92.3448 m/sek = 332.44 km/klst

Author:  oskard [ Thu 28. Oct 2004 23:52 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Kannski smá PS lykt af þessu en ef þetta er PS þá er þetta vel unnið og alveg kórrétt falsað.

Sýnist snúningarnir vera c.a. 7100rpm
M5 er á 275/35 18 sem hafa 2.040m ummál
Final drive í M5 er 1:3.15
6.gír er 1:0.83
60 sek í mínútu (döh!)

Svo v = (7100*2.0403 )/(3.15 0.83 60) = 92.3448 m/sek = 332.44 km/klst



ekki gleyma hvað hraðamælirinn sýnir mega vitlaust þegar á svona
hraða er komið :) og fyrir utan það kemst svona boddy á þennan hraða ?

Author:  íbbi_ [ Thu 28. Oct 2004 23:53 ]
Post subject: 

það er ekki svo mikið mál að taka sona myndir, ef hann væri að gera mælatestið þá væru allir mælar í botni

Author:  Freyr Gauti [ Thu 28. Oct 2004 23:53 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Kannski smá PS lykt af þessu en ef þetta er PS þá er þetta vel unnið og alveg kórrétt falsað.

Sýnist snúningarnir vera c.a. 7100rpm
M5 er á 275/35 18 sem hafa 2.040m ummál
Final drive í M5 er 1:3.15
6.gír er 1:0.83
60 sek í mínútu (döh!)

Svo v = (7100*2.0403 )/(3.15 0.83 60) = 92.3448 m/sek = 332.44 km/klst


Þú ert svo mikill nörd :P

Author:  Aron [ Thu 28. Oct 2004 23:57 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
það er ekki svo mikið mál að taka sona myndir, ef hann væri að gera mælatestið þá væru allir mælar í botni


Verð að vera sammála, á mynd af mæli tekin á 170 samkvæmt mæli :D tekin með síma :oops:

Author:  Svezel [ Fri 29. Oct 2004 00:00 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Svezel wrote:
Kannski smá PS lykt af þessu en ef þetta er PS þá er þetta vel unnið og alveg kórrétt falsað.

Sýnist snúningarnir vera c.a. 7100rpm
M5 er á 275/35 18 sem hafa 2.040m ummál
Final drive í M5 er 1:3.15
6.gír er 1:0.83
60 sek í mínútu (döh!)

Svo v = (7100*2.0403 )/(3.15 0.83 60) = 92.3448 m/sek = 332.44 km/klst



ekki gleyma hvað hraðamælirinn sýnir mega vitlaust þegar á svona
hraða er komið :) og fyrir utan það kemst svona boddy á þennan hraða ?


Aflestraróvissa af analogue mæli er það há að hún getur alveg vegið skekkjuna í hraðamælinum upp.

Það er eflaust hátt í 5% skekkja af snúningshraðamælinum og alveg tvöfalt það af hraðamælnum. Svo er oft talað um 10-15% af hraðamælum á þessum hraða => gæti passað

...og já ég er nörd

Author:  jonthor [ Fri 29. Oct 2004 07:20 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Svezel wrote:
Kannski smá PS lykt af þessu en ef þetta er PS þá er þetta vel unnið og alveg kórrétt falsað.

Sýnist snúningarnir vera c.a. 7100rpm
M5 er á 275/35 18 sem hafa 2.040m ummál
Final drive í M5 er 1:3.15
6.gír er 1:0.83
60 sek í mínútu (döh!)

Svo v = (7100*2.0403 )/(3.15 0.83 60) = 92.3448 m/sek = 332.44 km/klst


Þú ert svo mikill nörd :P


Nördin vinna alltaf á endanum sjáðu til!

Author:  gstuning [ Fri 29. Oct 2004 09:54 ]
Post subject: 

BMW snúningshraðamælar eru ekki nógu snöggir til að bregðast við :)

Hann er ekki stock allaveganna það er á hreinu

Author:  Kull [ Fri 29. Oct 2004 10:00 ]
Post subject: 

Eru ljósin á snúningshraðamælinum ekki logandi, sem þýðir að vélin er ekki orðin almennilega heit. Efast um að menn séu að fara á vmax á kaldri vél.

Author:  saemi [ Fri 29. Oct 2004 10:15 ]
Post subject: 

það eru bara limit ljósin logandi, sem eru alltaf á. Hin eru slökkt.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/