bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sprautun (dumb question)
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 21:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
hvað myndu fróðir menn áætla að sprautun bara á húdd kosti (svona bara að meðaltali).
ég veit að það væri mun auðveldara að fara bara uppá verkstæði og tékka á þessu, en það er laugardagskvöld og sunnudagur á morgun svo ég nenni ekki alveg að bíða .... hehe :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég spurði einhverntíman að þessu, þ.e. að sprauta og laga steinkast og það var skotið á ca. 40-50þ en færi samt mjög eftir því hversu mikil vinna þetta væri, t.d. hvort og hversu mikið þyrfti að fara út á brettin, hvort það væri allt húddið osfrv. osfrv.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
cirkabátákkurat20kall :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
1/2l af lakki, svipað af grunni, eitthvað af þynni, herði og glæru ef við á svo eitthvað af sandpappír og eitt gott kvöld í skúrnum og málið er dautt, kannski svon 5þús :lol:
nei eru ekki 20þús nokkuð vel skotið, menn eru náttúrlega mis vandvirkir og mis svartir í þessum bransa!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 23:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
já ég held að 20-25 sé svona ca. verðið á þessu nema huddið sé illa grjótbarið eða eitthvað skemmt!! Valli go for it!!

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Bjarki wrote:
1/2l af lakki, svipað af grunni, eitthvað af þynni, herði og glæru ef við á svo eitthvað af sandpappír og eitt gott kvöld í skúrnum og málið er dautt, kannski svon 5þús :lol:
nei eru ekki 20þús nokkuð vel skotið, menn eru náttúrlega mis vandvirkir og mis svartir í þessum bransa!
Ef þú getur keypt allt þetta fyrir 5 kall þá skal ég gefa þér annan 5 kall :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
MR HUNG wrote:
Ef þú getur keypt allt þetta fyrir 5 kall þá skal ég gefa þér annan 5 kall :roll:


5þús/10þús þar á milli man ekki alveg, en alltaf þegar ég fer að versla lakk þá er þetta eitthvað á milli 5 og 10þús, svo á maður alltaf eitthvað af dótinu. o.k. 10þús.
Verðin á öllum þessum stöðum eru búin til m.t.t. afslátta þ.e. ákveðin með það fyrir augum að hægt sé að gefa allt að 30% afslátt.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group