bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Official E90 3-series vefur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7930
Page 1 of 1

Author:  Kull [ Tue 26. Oct 2004 17:32 ]
Post subject:  Official E90 3-series vefur

BMW AG er búið að opna official vefsíðu með E90 3-series. Er skemmtilegt flash video þarna með eitthvað af upplýsingum.

www.bmw.com/3seriessedan/

Author:  Jss [ Tue 26. Oct 2004 22:49 ]
Post subject:  Re: Official E90 3-series vefur

Kull wrote:
BMW AG er búið að opna official vefsíðu með E90 3-series. Er skemmtilegt flash video þarna með eitthvað af upplýsingum.

www.bmw.com/3seriessedan/


Það er nú bara nokkuð gaman að þessari síðu hjá þeim, vissi ekki af þessu fyrr en ég las þessa ábendingu frá þér. :oops: :wink:

Author:  jth [ Wed 27. Oct 2004 02:36 ]
Post subject:  Hmmm???

Í fyrsta kaflanum, "Dynamics":

"...The BMW 320d reaches 100km/h in 8.4 seconds and delivers maximum torque of 520Nm at 2,000 rpm."

Og svo í "Technical Data" undirvalmyndinni:
Max torque in Nm/rpm: 340

Ég hvorki man né nenni að fletta upp toginu f.2ja lítra díselvélina - en 340Nm hljómar mjög eðlilegt (álitlegt, en eðlilegt ;) )

Spurningin er þessi - hvaðan kemur "520Nm" talan? Er þetta fyrir 335d :D ?

Author:  jonthor [ Wed 27. Oct 2004 08:25 ]
Post subject: 

Snilld! 320d vélin er mögnuð, 8,3 í hundrað! minn 323 er 8,0 - Magnað!

Author:  Jss [ Wed 27. Oct 2004 10:19 ]
Post subject:  Re: Hmmm???

jth wrote:
Í fyrsta kaflanum, "Dynamics":

"...The BMW 320d reaches 100km/h in 8.4 seconds and delivers maximum torque of 520Nm at 2,000 rpm."

Og svo í "Technical Data" undirvalmyndinni:
Max torque in Nm/rpm: 340

Ég hvorki man né nenni að fletta upp toginu f.2ja lítra díselvélina - en 340Nm hljómar mjög eðlilegt (álitlegt, en eðlilegt ;) )

Spurningin er þessi - hvaðan kemur "520Nm" talan? Er þetta fyrir 335d :D ?


340 Nm er rétta talan, veit ekki alveg hvaðan 520Nm talan kemur. :?

Author:  íbbi_ [ Wed 27. Oct 2004 15:20 ]
Post subject: 

335d???? 8) :twisted:

Author:  Nökkvi [ Wed 27. Oct 2004 18:52 ]
Post subject: 

535d er 560 Nm. Spurning hvort það verði aðeins minna tog í 335d?

Author:  Jökull [ Wed 27. Oct 2004 20:03 ]
Post subject: 

Á 3,5 díselvélin ekki að vera 2ja þrepa bi turbo 270hö og 570 Nm?

Author:  Haffi [ Wed 27. Oct 2004 21:40 ]
Post subject: 

hún er ekki 3500cc hún er 3000cc :)

Author:  Jss [ Wed 27. Oct 2004 22:31 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
hún er ekki 3500cc hún er 3000cc :)


Ætli hann hafi ekki bara sagt 3,5 til að aðgreina hana frá single turbo vélinni, bílarnir heita nú einu sinni 335d og 535d. ;)

Author:  Jökull [ Wed 27. Oct 2004 22:35 ]
Post subject: 

Ok sorry :oops: 3,0d bi turbo 272hö, 560Nm 6,6 í 60mph 8)

Mér finnst nú nægur kraftur í núverandi dísel vélunum :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/