bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pæling um X5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7867 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Thu 21. Oct 2004 14:04 ] |
Post subject: | Pæling um X5 |
Ég var að pæla, hafa eitthverjir verið að skipta um mótora í þessum X5 bílum? Setja ///M mótora í þetta eða eitthvað svoleiðis? Ástæðan fyrir því að ég er að spurja er sú að núna hafa Porsche og þessir karlar verið að gefa út ofur-útgáfur að jeppunum sínum, ég var að velta því fyrir mér hvort það væri vitlaust fyrir BMW að gefa út svona úber útgáfu af sínum, (núna hugsa eflaust margir MX-5 ![]() Hvað finnst ykkur um þetta ? |
Author: | hlynurst [ Thu 21. Oct 2004 14:47 ] |
Post subject: | |
Það var talað um einn bíla hérna um árið... BMW X5 Lemans Concept. ![]() |
Author: | fart [ Thu 21. Oct 2004 15:17 ] |
Post subject: | |
Það væri örugglega góður séns að setja S62 í X5.. en það myndi kosta shitloads. Eitthvað sá ég um X5 4.4 eða 4.6 með Supercharger... kringum 400-450 hestar og tons of torque. |
Author: | hlynurst [ Thu 21. Oct 2004 15:36 ] |
Post subject: | |
Tók saman smávegis hvað tuning fyrirtækin eru að gera með þessa bíla. Hartge ![]() 5.0L => 370hp Hamann-Motorsport ![]() ![]() Bora út 4.4L vélina í 5.2L => 412hp Nenni ekki að leita meira... sýnist Schnitzer vera aðallega að leika sér með 3.0L dísel og þá aðallega með útlitsbreytingar. Sjá mynd að neðan. ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 21. Oct 2004 17:03 ] |
Post subject: | |
Síðan má ekki gleyma 4,8 bílnum........það kvikindi er nú með hesthús |
Author: | gunnar [ Fri 22. Oct 2004 19:24 ] |
Post subject: | |
Væri gaman ef BMW kæmi með eitthverja flotta útgáfu af þessum bíl... Jafnvel með 6 gíra beinskiptum kassa ![]() |
Author: | fart [ Fri 22. Oct 2004 19:40 ] |
Post subject: | |
Maður sér fyrir sér V10 með SMG3 |
Author: | hlynurst [ Fri 22. Oct 2004 21:43 ] |
Post subject: | |
Þetta er samt ekki bíll þannig bíll... svipað og vera með 7-línu bsk. ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 23. Oct 2004 00:53 ] |
Post subject: | |
nei nei nei... Allt annað að mínu mati.. Sportjeppi er eitthvað sem ég heillast rosalega að.. Finnst það sniðug hugmynd, sérstaklega á íslandi þar sem við búum í samfélagi sem kann ekki að gera götur.. |
Author: | Eggert [ Sat 23. Oct 2004 11:30 ] |
Post subject: | |
Það væri náttla bara eintóm snilld að geta blingað á 26" álfelgum á sumrin og svo á fínum slyddujeppadekkjum yfir vetrartímann. Þó verð ég að segja fyrir mitt álit að mér finnst Porsche Cayenne álitlegastur af þessum götujeppum hérna á klakanum. |
Author: | gunnar [ Sat 23. Oct 2004 11:55 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Það væri náttla bara eintóm snilld að geta blingað á 26" álfelgum á sumrin og svo á fínum slyddujeppadekkjum yfir vetrartímann.
Þó verð ég að segja fyrir mitt álit að mér finnst Porsche Cayenne álitlegastur af þessum götujeppum hérna á klakanum. Verð að vera sammála þessu, Cayenne heillar mig rosalega.. |
Author: | Eggert [ Sat 23. Oct 2004 13:56 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Eggert wrote: Það væri náttla bara eintóm snilld að geta blingað á 26" álfelgum á sumrin og svo á fínum slyddujeppadekkjum yfir vetrartímann. Þó verð ég að segja fyrir mitt álit að mér finnst Porsche Cayenne álitlegastur af þessum götujeppum hérna á klakanum. Verð að vera sammála þessu, Cayenne heillar mig rosalega.. Hann kemur held ég default 250hp, sem er ekki slæmt.. Síðan er hægt að fá Turbo 450hp, en þá er verðið komið uppfyrir 11 millurnar. Hvað er 4.4i X5 öflugur? Svo grunar mig, án þess að vita fyrir víst, að það séu einu bestu aksturseiginleikarnir í Cayenne af þessum götujeppum. Það verður að játast að Porsche eiga alveg reynslu í þannig smíðum. |
Author: | sindrib [ Sat 23. Oct 2004 16:08 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Þetta er samt ekki bíll þannig bíll... svipað og vera með 7-línu bsk.
![]() ég hef keyrt bsk 730 árg 90, það var svolitið sérstakt sértsaklega þegar spólvörnin kikkaði inn |
Author: | Jökull [ Sat 23. Oct 2004 17:42 ] |
Post subject: | |
X5 3,0i er 231 hö X5 4,4i er 320 hö X5 4,8is er 360 hö ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 23. Oct 2004 18:23 ] |
Post subject: | |
X5 er ekkert leikfang,,,,,,, hvaða vitleysa er þetta ((((((((LE-MANS..........útgáfan er sér dæmi))))))))) |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |