bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmwar in London
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7837
Page 1 of 1

Author:  Ibzen [ Mon 18. Oct 2004 01:55 ]
Post subject:  Bmwar in London

dear friends and more freinds.
I write this letter becouse I miss you soo much!
Nei eg er ad djoka... en eg sakna samt spjallsins! Malid er ad eg er staddur i London Britain og tad sem er ad fudra mig mest er eign breta a tyskun bilum. Tad er otrulegt hve margir aka um a t.d. bmw. benz og audi og eg er buinn ad sja svo marga fallega bmw-a! Tetta er halfgert himnariki. Oteljandi m3 og z4 og allskynsadrar flottar utgafur af bmw-um eru her! Gamlir bmw-ar eru her einnig og alveg magnad ad sja tetta! Eina sem ruglar mann mest er ad styrid er ofugu megin! Va hvad tad er erfitt af venjast tessum "ofuga hugsunarhaetti!" Samt bara skemmtilegt! Eg se eiginlega mest eftir tvi ad vera ekki med myndavel! What an idiot getur madur verid jaeja.... bid ad heila og maeli med tvi ad kikja til London! og ja PS. Ekki lata plata ykkur a stripstadi.... :)

Author:  IceDev [ Mon 18. Oct 2004 04:25 ]
Post subject: 

Þar er ég sammála þér

Bílamenning breta er 4000% flottari en hérna á íslandi


Ísland: Land cruiser, Landcruiser, Corolla, Nissan sunny, Land cruiser

Bretland: BMW, BMW, MB, Audi, VW, BMW, Jagúar, BMW


Ég fékk ósjaldan úr honum þegar að ég var í london!

Author:  gstuning [ Mon 18. Oct 2004 10:54 ]
Post subject: 

Hvað með TVR, og fleira í þeim dúr,
ég var að koma heim og sá ótrúlega mikið að fínum bílum

það er ekki bílamenning á íslandi heldur,, það er bara A-B menning ennþá

ein kappakstursbraut mun breyta því :)

Author:  Svezel [ Mon 18. Oct 2004 18:42 ]
Post subject: 

Það er bara FÍN bílamenning í Bretlandi og sérstaklega í London. Þegar ég var þar síðasta haust var sá ég svo marga 911 Turbo að maður var alveg hættur að líta á eftir þeim.

Toppurinn var samt að sjá Murcelago koma á gjöfinni framhjá mér, það var alveg í lagi :D

Author:  Lindemann [ Mon 18. Oct 2004 20:36 ]
Post subject: 

ef þeir væru bara ekki alltaf að eyðileggja bílana með því að hræra í stýrinu! :evil:

Author:  Twincam [ Mon 18. Oct 2004 22:59 ]
Post subject: 

skal taka myndir fyrir ykkur næstu helgi kútarnir mínir \:D/

Author:  burri [ Mon 18. Oct 2004 23:41 ]
Post subject: 

ef þið viljið fara til útlanda til að slefa á eftir bílum mæli ég með að þið kíkið til swiss að sumar lagi ..það er bara ótrúlega vangefið hvað það er rosaleg bílamenning þar ...japanskir bílar þar eru sjaldgæfari sjón en ferrari á íslandi. og örugglega rosalega mikið druslu eftir lit þar því aðég man ekki eftir að hafa séð einn einasta bíl þar skítugan né ryðgaðan.. það er bara alveg snilld hvað það virðist vera mikið af moldríku liði í swiss sem hefur áhuga á klikkuðum bílum ..úffffffffff :shock: :shock: :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/