bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Myndir frá bílasýningunni í París
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7798
Page 1 of 2

Author:  Kull [ Fri 15. Oct 2004 09:50 ]
Post subject:  Myndir frá bílasýningunni í París

Ég setti inn myndirnar sem ég tók á MONDIAL DE L'AUTOMOBILE í París. Þær eru stundum frá undarlegum vinklum enda var vel troðið af fólki þarna þannig það var stundum erfitt að komast að með myndavélina.

Það sem kom mér mest á óvart var hinn mikli fjöldi af bílaframleiðendum sem maður hafði aldrei séð. Annars var þetta fín sýning, við náðum að sjá nánast allt markvert þarna enda vorum við í rúma 6 tíma.

Eins og sjá má af myndunum af E60 M5 þá var hann lokaður inni með svona gler grindverki og þurfti maður sérstakt boðskort til að fá að setjast inní hann og skoða. En hinn mikli snillingur Jón Þór gat sannfært einhverja gellu þarna um að hleypa okkur inn með einhverjum ýkjum :D

Myndirnar eru hér: http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/kull

Ég mun síðan setja inn fleiri myndir sem ég tók í stórum BMW og Porsche umboðum í Munchen.

Author:  Svezel [ Fri 15. Oct 2004 10:18 ]
Post subject: 

Vúhú þetta hefur verið gaman.

Gaman að skoða þessar myndir hjá þér, reddaði mér alveg í síðasta tíma :lol:

Author:  bjahja [ Fri 15. Oct 2004 10:19 ]
Post subject: 

Flottar myndir og flottir bílar.........djöfull öfundar maður þig fyrir að hafa farið á þetta maður :? :lol:

En vá hvað það er bara allt við þennan bás misheppnaðu etihvað :lol: :lol: :lol:
Image

Author:  jonthor [ Fri 15. Oct 2004 10:31 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Flottar myndir og flottir bílar.........djöfull öfundar maður þig fyrir að hafa farið á þetta maður :? :lol:

En vá hvað það er bara allt við þennan bás misheppnaðu etihvað :lol: :lol: :lol:
Image


Já sýningin var frábær. En Lada básinn var einmitt þvílík snilld, þeir voru þeir einu sem voru með léttklæddar stelpur. Það er til video af þessum event, alveg húmor að hafa Lada Niva aðal attractionið!

Annars fannst mér Daihatsuinn eiginlega mesta snilldin:
http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/Kull_paris/1_014

Image

Author:  bimmer [ Fri 15. Oct 2004 17:24 ]
Post subject: 

Hvaða viðbjóður er þetta á mynd nr. 1243?

Author:  Kull [ Fri 15. Oct 2004 17:49 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hvaða viðbjóður er þetta á mynd nr. 1243?


Þetta var bíll í bás Alpine sem var alveg búið að skemma með einhverjum viðbjóði. Þeir sem útbjuggu bílana hafa verið að reykja eitthvað sterkt.

Author:  Thrullerinn [ Fri 15. Oct 2004 19:03 ]
Post subject: 

Image

Sumir að fíla sig !!! :D

... frábærar myndir !!

Author:  Kull [ Fri 15. Oct 2004 21:13 ]
Post subject: 

Þokkalega fílaði maður sig í þessum :D

Ég henti inn video af gellunum dansandi í kringum lada bílinn :lol:

http://bmwkraftur.pjus.is/kull/Misc/lada.avi

Author:  oskard [ Fri 15. Oct 2004 21:22 ]
Post subject: 

Kull wrote:
Þokkalega fílaði maður sig í þessum :D

Ég henti inn video af gellunum dansandi í kringum lada bílinn :lol:

http://bmwkraftur.pjus.is/kull/Misc/lada.avi



:? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :? :?
eru bara 3 dekk á þessari lodu ?

Author:  Thrullerinn [ Sat 16. Oct 2004 01:43 ]
Post subject: 

Kull wrote:
Þokkalega fílaði maður sig í þessum :D

Ég henti inn video af gellunum dansandi í kringum lada bílinn :lol:

http://bmwkraftur.pjus.is/kull/Misc/lada.avi


ÞETTA ER BARA SNILLD !! EKKERT ANNAÐ HAHAHA !!

Author:  Dr. E31 [ Sat 16. Oct 2004 03:20 ]
Post subject: 

Flottar myndir mar, hefði verið gaman að vera þarna. :D

Author:  HPH [ Sat 16. Oct 2004 17:30 ]
Post subject: 

Kull á ekki að fara að skifta út fyrir einn nýja M5?

Author:  Kull [ Sat 16. Oct 2004 19:51 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Kull á ekki að fara að skifta út fyrir einn nýja M5?


Ég væri alveg til í það en fjárhagurinn er nú ekki svo góður :|

Author:  íbbi_ [ Sat 16. Oct 2004 20:05 ]
Post subject: 

þetta nákvæmlega sama vandamál er að plaga mig :?

Author:  Kull [ Thu 21. Oct 2004 09:39 ]
Post subject: 

Ég setti inn myndirnar frá BMW og Porsche umboðunum í Munchen. Ekki jafn flottar og myndirnar af sýningunni en nokkrir góðir samt.

http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/Kull_munchen

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/