bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvíti 628csi bíllinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7791 |
Page 1 of 2 |
Author: | A.H. [ Thu 14. Oct 2004 19:03 ] |
Post subject: | Hvíti 628csi bíllinn |
Kunningi minn var að segja mér að hann hefði séð gamla hvíta 628csi bílinn í gær, rústaðan að framan ![]() Slökkviliðið var víst á staðnum. Þetta var gullfallegur bíll sem maður lét sig dreyma um á sínum tíma ![]() Hefur einhver heyrt eitthvað af þessu ![]() |
Author: | Friðrik [ Thu 14. Oct 2004 22:40 ] |
Post subject: | |
úfff já... ég var nýbúinn að kaupa bílinn lenti í árekstri á réttarholtsveginum. þetta var draumabíllinn, hann er nánast ónýtur. |
Author: | Zyklus [ Thu 14. Oct 2004 23:27 ] |
Post subject: | |
Eru til myndir af honum einhvers staðar? |
Author: | Friðrik [ Thu 14. Oct 2004 23:48 ] |
Post subject: | |
ekki eftir áreksturinn þetta gerðist bara í gær... annars er ein mynd af homum á síðunni hans sæma... |
Author: | saemi [ Fri 15. Oct 2004 08:49 ] |
Post subject: | |
Æj æj æj. Aumingja bíllinn. ![]() Leiðinlegt að heyra þetta |
Author: | finnbogi [ Fri 15. Oct 2004 11:36 ] |
Post subject: | |
öss leiðinlegt að heyra ![]() |
Author: | Óðinn [ Fri 15. Oct 2004 12:34 ] |
Post subject: | |
Sorglegt edal kaggi nykominn i fjöskylduna ![]() Frissi tu byrd bara i bilskurnum i vetur ![]() |
Author: | Zyklus [ Fri 15. Oct 2004 12:45 ] |
Post subject: | |
Nú veit ég ekki hvort það séu margir svona bílar á götunni hér, en ég sé oft hvíta sexu við MH, ekki er þetta sá bíll? |
Author: | Óðinn [ Fri 15. Oct 2004 12:48 ] |
Post subject: | |
Ju sami bill |
Author: | Zyklus [ Fri 15. Oct 2004 12:58 ] |
Post subject: | |
Leiðinlegt að hann skyldi skemmast, ferlega flottur bíll. ![]() |
Author: | A.H. [ Fri 15. Oct 2004 13:31 ] |
Post subject: | |
Friðrik wrote: úfff já...
ég var nýbúinn að kaupa bílinn lenti í árekstri á réttarholtsveginum. þetta var draumabíllinn, hann er nánast ónýtur. samhryggist þér ![]() |
Author: | Friðrik [ Sat 16. Oct 2004 04:17 ] |
Post subject: | |
takk fyrir allir ... já já ég reyni að sjálfsögðu að laga bílinn ef það er möguleiki sama hvað það kostar |
Author: | Friðrik [ Sat 16. Oct 2004 15:02 ] |
Post subject: | |
BTW... Óðinn wrote: Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra ![]() |
Author: | Friðrik [ Tue 26. Oct 2004 09:09 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() Nú þarf ég að fara láta skoða þetta og fara með hann í viðgerð .. mig vantar gott verkstæði sem getur rétt og sprautað fyrir mig. þeir þurfa ekkert að vera fljótir bara gera það vel og ódýrt ef hægt er. ..takk |
Author: | Benzari [ Tue 26. Oct 2004 13:01 ] |
Post subject: | |
Bílamálun og réttingaverkstæði E S Skemmuvegi 34 200 Kópavogur 5677505 Mjög vandvirkir og sanngjarnt verð miðað við gæði. (sama hús og Toppur, á móti Gerpluhúsinu) |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |