Báðir þessir bílar eru upp á skaga. 316i bíllinn er í eigu félaga míns og var hann keyptur nýr af umboðinu '93 og hefur hann átt hann síðan, eigulegur bíll. Hann var samlitaður strax en vantar felgur til að vera góður. Hann var að kaupa sér nýjan E46 318ia og hinn stendur bara og bíður eftir kaupanda.
Skrifaði sjálfur um daginn:
Quote:
Hvað er eðlilegt verð á '93 módel af 316i E36
Aukahlutir & búnaður
Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Litað gler - Útvarp - Vökvastýri - EINN EIGANDI - Samlitur - 5 gíra - koppar - ekinn 252 þús.
Sér á hurð ( fauk upp )
_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter