bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eyðsla á 735i... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7497 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zyklus [ Sun 19. Sep 2004 23:20 ] |
Post subject: | Eyðsla á 735i... |
Var svona að spá hvort einhver hér vissi svona sirka hvað BMW 735i árg. ´91 væri að eyða? |
Author: | saemi [ Sun 19. Sep 2004 23:26 ] |
Post subject: | |
10 utanbæjar, 13-17 innanbæjar myndi ég segja |
Author: | gunnar [ Mon 20. Sep 2004 09:23 ] |
Post subject: | |
Ættir að spurja hann Ibba hérna á spjallinu, á hann svona bíl ![]() Og mig minnir að hann hafi verið að segja að hann eyddi alveg böns ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 20. Sep 2004 16:34 ] |
Post subject: | |
minn er að vísu með alveg búnu kveikjuloki og þráðum og orðin hálf stífluð sían í skiptinguni, allt þetta hefur áhrif á eyðsluna, minn er að fara með 15 og uppúr fer eftir því hvernig ég keyri hann. dettur samt alveg niður í 10-11 eyðslumælirin en það er bara á löngum vegum á engu spítti, ertu að spá í að fá þér sona bíl? |
Author: | Zyklus [ Mon 20. Sep 2004 16:52 ] |
Post subject: | |
Maður er bara svona að spá og spekúlera... ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 20. Sep 2004 18:05 ] |
Post subject: | |
Zyklus wrote: Maður er bara svona að spá og spekúlera...
![]() grunnar að það sé hægt að gera góð kaup í bílnum hans ibba ef hann er falur gott eintak |
Author: | íbbi_ [ Mon 20. Sep 2004 19:10 ] |
Post subject: | |
hann er falur, og hann er mjög heill, ekki í 100% ástandi að vísu en betri en margir sme ég ehf skoðað |
Author: | Zyklus [ Mon 20. Sep 2004 19:37 ] |
Post subject: | |
Og hvaða verð ertu þá að hugsa um? |
Author: | íbbi_ [ Wed 22. Sep 2004 11:21 ] |
Post subject: | |
400k, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |