bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar álit á E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7487 |
Page 1 of 1 |
Author: | Moni [ Sun 19. Sep 2004 19:55 ] |
Post subject: | Vantar álit á E36 |
Ég er að spá í að kaupa mér annan E36 Hvaða er verð á svona bíl, miðað við að hann sé í góðu ástandi... 316i ´94 140 þús km. sjálfsk. 15" ál Bíllinn sem ég er að spá í, er frekar illa farinn, þ.e.a.s. sæti rifin og þess háttar, svo sýnist mér afturgormarnir vera brotnir í endana, ég veit svo ekkert meira um ástandið núna, ætla að prófa hann fljótlega... Verðmiðinn á bílnum segir: 450 þús, það þykir mér vera aðeins of mikið, allavega fyrir þetta eintak... Hvað segið þið um það??? Með fyrirfram þökk... |
Author: | gunnar [ Sun 19. Sep 2004 21:17 ] |
Post subject: | |
Það þykjir mér líka vera rosalega mikið verð... |
Author: | Gunni [ Sun 19. Sep 2004 21:54 ] |
Post subject: | |
Ég mundi segja að þetta væri alltof alltof mikið. Þú getur fengið 318 ca '93 heilt eintak fyrir minna! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |