bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rafdrifnar rúður í E36 coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7476
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Sat 18. Sep 2004 13:24 ]
Post subject:  Rafdrifnar rúður í E36 coupe

Ég var að skoða mobile.de og rakst þar á e36 M3 coupe, og í auglýsingunni var sagt að hann væri með 4x rafdrifnar rúður. Ég hef séð þetta áður. Ég zoomaði vel á myndina sem var af inréttingunni hjá gírstönginni. Þar sýndist mér vera 2 takkar báðumegin.

Vitiði hvort það séu í alvörunni rifdrifnar litlu afturrúðurnar í þessum bílum ??

Author:  Logi [ Sat 18. Sep 2004 13:35 ]
Post subject: 

Já það hlýtur að vera, það var allavegana hægt að fá þetta þannig í Compact :lol:

Author:  Gunni [ Sat 18. Sep 2004 13:47 ]
Post subject: 

Kúl! Ég sá þetta í öðrum líka.

Hvort ætli þær farið niður eins og venjulegar rúður eða svona smá út eins og handopnanlegar litlar rúður eru oft í svona coupe og litlum bílum ?

Author:  Logi [ Sat 18. Sep 2004 14:04 ]
Post subject: 

Út held ég :? 8)

Author:  Jss [ Sat 18. Sep 2004 14:15 ]
Post subject: 

Þær fara út, eru oft rafdrifnar í coupe bílunum, þá sérstaklega M3, man ekki hvort það kemur standard í þeim, gerir það allavega í M3 GT.

Author:  Gunni [ Sat 18. Sep 2004 14:17 ]
Post subject: 

Ok takk, gott að vita það :)

Author:  ///MR HUNG [ Sat 18. Sep 2004 20:29 ]
Post subject: 

vinur minn á 2000 coupe 316 og hann er með svona system og þær fara út.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/