bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég var að skoða mobile.de og rakst þar á e36 M3 coupe, og í auglýsingunni var sagt að hann væri með 4x rafdrifnar rúður. Ég hef séð þetta áður. Ég zoomaði vel á myndina sem var af inréttingunni hjá gírstönginni. Þar sýndist mér vera 2 takkar báðumegin.

Vitiði hvort það séu í alvörunni rifdrifnar litlu afturrúðurnar í þessum bílum ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já það hlýtur að vera, það var allavegana hægt að fá þetta þannig í Compact :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kúl! Ég sá þetta í öðrum líka.

Hvort ætli þær farið niður eins og venjulegar rúður eða svona smá út eins og handopnanlegar litlar rúður eru oft í svona coupe og litlum bílum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Út held ég :? 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þær fara út, eru oft rafdrifnar í coupe bílunum, þá sérstaklega M3, man ekki hvort það kemur standard í þeim, gerir það allavega í M3 GT.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ok takk, gott að vita það :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
vinur minn á 2000 coupe 316 og hann er með svona system og þær fara út.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group