bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 316i '89 ???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7452
Page 1 of 1

Author:  Helgi Joð Bé [ Thu 16. Sep 2004 17:21 ]
Post subject:  BMW 316i '89 ???

Kannast einhver við þennan bíl sem var til sölu í fréttablaðinu í dag,
þetta er 316i '89 ekinn 200þ km
veit ekki einhver eithvað um hann :?: hann er víst stað settur í breiðholtinu
allar upplýsingar þegnar :wink:

Author:  Bjarki [ Thu 16. Sep 2004 17:38 ]
Post subject: 

gaurinn vill fá 200þús fyrir hann sprautaður fyrir 2-3 árum ekkert ryð, ekki skoðaður en á að vera í topplagi, tímareim í góðu standi. 15" felgur með lélegum dekkjum fylgja. Þetta eru upplýsingar frá gaurnum.
Þekki gaurinn ekki neitt hringdi bara upp á forvitni í dag.

Author:  sindrib [ Fri 17. Sep 2004 08:11 ]
Post subject: 

af hverju að fá 316i þegar þú getur fengið 318i, á 60þús

Author:  jens [ Fri 17. Sep 2004 13:34 ]
Post subject: 

??? ekki búinn að selja, var verið að pressa. [-X

Author:  sindrib [ Fri 17. Sep 2004 13:39 ]
Post subject: 

jens wrote:
??? ekki búinn að selja, var verið að pressa. [-X


nei sel hann líklega í kvöld, gaurinn kemur bara um 6 leitið á eftir þannig að sorry of seinir núna :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/