bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Var að versla einn..........og hálfan.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7437
Page 1 of 2

Author:  Jonni s [ Wed 15. Sep 2004 18:41 ]
Post subject:  Var að versla einn..........og hálfan.

Jæja nú er maður búinn að fjárfesta í smá púsluspili.

1 stk 733i árg 83 að ég held, með flekklaust boddý en ógeðslega ljótur á litinn að innan sem og utan. Og svo eitt stk 735ia árg 84 með ónýtt boddí vegna ryðs en helvíti góða svarta leðurinnréttingu og svo fylgir með í kaupunum slatti af nýjum varahlutum.

Svo er bara að byrja að púsla.

Ég ætla að festa það á filmu þegar ég næ í þessi skrímsli og leyfi ykkur að fylgjast með í máli og myndum.

Author:  Kristjan [ Wed 15. Sep 2004 18:42 ]
Post subject: 

Töff kall. Ánægður með þig.

Author:  gunnar [ Wed 15. Sep 2004 18:57 ]
Post subject: 

Flottur félagi! Hlakka til að sjá árangurinn!

Author:  Alpina [ Wed 15. Sep 2004 18:57 ]
Post subject: 

733i er ,,,,,,,,,að ég örugglega held EKKI til 1983
max 1980

Author:  oskard [ Wed 15. Sep 2004 19:00 ]
Post subject: 

76-82 var til 733 segir ETK

Author:  Alpina [ Wed 15. Sep 2004 19:11 ]
Post subject: 

oskard wrote:
76-82 var til 733 segir ETK


E23 kom á markað 76:x :roll: :roll:

Author:  Alpina [ Wed 15. Sep 2004 19:11 ]
Post subject: 

ETK ???????

Author:  oskard [ Wed 15. Sep 2004 19:12 ]
Post subject: 

730 og 733 komu fyrst '76 samkvæmt etk

Author:  gstuning [ Wed 15. Sep 2004 19:31 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ETK ???????


Parta diskurinn,,
sem allir BMW menn ættu að eiga

Author:  iar [ Wed 15. Sep 2004 19:35 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Alpina wrote:
ETK ???????


Parta diskurinn,,
sem allir BMW menn ættu að eiga


Elektronischen Teile Katalog? :-)

Author:  Alpina [ Wed 15. Sep 2004 19:37 ]
Post subject: 

iar wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
ETK ???????


Parta diskurinn,,
sem allir BMW menn ættu að eiga


Elektronischen Teile Katalog? :-)



HHHHHHHHHei á svona,,, nýjustu útfærslu,,

Við Úlfar,,,,,,,,,,,uri,,,,,,,,,,,,, fengum svona um daginn þegar við vorum hjá Schmiedmann

#-o #-o

Author:  Jonni s [ Wed 15. Sep 2004 19:52 ]
Post subject: 

Já ég er ekki alveg kominn með árgerðina á þessum eldri á hreint, en hann er allaveganna framleiddur eftir 80.

Ég er alveg búinn að negla það að hafa 700 bílinn í Nothing but trouble svona til hliðsjónar í þessu verkefni. Á einhver virkilega góða mynd af honum?? Ég á bara óskýra litla mynd.

Author:  saemi [ Wed 15. Sep 2004 19:53 ]
Post subject: 

Svona var framleiðslan samkvæmt bók sem ég er með um 7-línuna. Það stendur í henni að það hafi verið framleidd 19 stykki fyrir áramótin 1976-1977, svo það má eiginlega segja að 7-an hafi fyrst komið á markað 1977.

725i 1981-86 921stk
728 1976-86 32,421
728i 1977-86 70,360
730 1976-79 17,712
732i 1979-86 57,992
733i 1976-82 28,582
735i 1979-86 60,818
745i (turbo and 24V) 1979-86 16,223

Author:  saemi [ Wed 15. Sep 2004 19:54 ]
Post subject: 

Það væri nú gaman að fá að heyra númerin á þessum bílum, svona til að vita hvaða gripir þetta eru. Eða þá VIN númerin :)

Author:  Jonni s [ Thu 16. Sep 2004 16:13 ]
Post subject: 

Já ég fer á laugardaginn á að sækja þá, og kíki þá á VIN númerin.

En hefur einhver lent í mygluðu leðri???
Er einhver góð leið til að þrífa það??

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/