bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 11:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Ég var eltur heim til mín af löggunni í gærdag og þeir stoppuðu aðeins frá húsinu mínu þegar ég var búinn að leggja og biðu í smástund en þegar ég horfði á þá og beið, þá fóru þeir. Og svo í nótt þegar ég var á leiðinni inní Reykjavík þá var ég eltur frá Skalla í Hafnarfirði að Hamraborgarbrúnni. Núna í morgun var ég að renna í hlaðið hér heima hjá mér og þá sé ég að það er "leynilöggubíll" sem bíður fyrir utan húsið mitt, nánar tiltekið rauður Suzuki Baleno með númerinu RE-205 horfir á mig fara útúr bílnum og fer síðan í burtu. Samkvæmt heimasíðunni http://loggubilar.bravepages.com þá er þessi bíll í eigu Lögreglunar hér í Hafnarfirði. Ég prófaði að hringja og ætlaði að fá svör við þessum "ofsóknum", en mér var sagt að hringja á morgun. :roll:

Er það bara þannig að ef maður er 2 metrar á hæð og er á svörtum BMW að þá er maður settur undir smásjá lögreglunnar ? :?: :!: :?:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þeir eru kannski bara heitir fyrir þér. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 11:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Svona líka FUNheitir, ætli það verði ekki Víkingasveitin á morgun :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ussussuss leiðinlegt að lenda í þessu :(

Sem betur fer hef ég nú alveg verið látinn vera á mínum dökka bmw.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég fæ sona í mínum líka, er búin að fá alsherjarleit með fíkniefnahunda 3 svar, og trúið mér þið viljið ekki fá sona kvikindi inní bílin!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 12:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
ógeðslegt að fá þessa helv. hunda inn í bílinn. Var að koma úr Norrenu í sumar á Seyðisfirði var tekinn úr röðinni og inn i einhvern skúr þar sem þessir andsk. leituðu í bílnum hjá mér með tvo hunda, losuðu allar hlífar í vélarrúminu og inn í bílnum. Ég spurði þá afhverju þeir væru að leita hjá mér og svarið var "þú ert á BMW"!

ruglaðir helv. andsk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þið þarna ,Smartass,,,, eðlilegt að vera súr yfir leit..
en ef að tollgæslan og yfirvaldið nota ekki svona aðferðir þá myndi enn meira magn af þessum sora flæða inn í landið..

Standið frekar beinir i baki og ef þið hafið ekkert að fela þá er samviskan góð,,

Mitt mat er að á ÖLLUM innfluttum bílum ætti að nota,,þefdýr til að útiloka aðild að sakamáli,,

Take that

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Prawler wrote:
Ég spurði þá afhverju þeir væru að leita hjá mér og svarið var "þú ert á BMW"!


En afhverju altaf BMW?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 13:12 
Dr. E31 wrote:
Prawler wrote:
Ég spurði þá afhverju þeir væru að leita hjá mér og svarið var "þú ert á BMW"!


En afhverju altaf BMW?


aumingja löggurnar eru bara ekki með meiri greind en þetta.

þið eigið bara að vorkenna þessum aumingja mönnum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 13:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Dr. E31 wrote:
Prawler wrote:
Ég spurði þá afhverju þeir væru að leita hjá mér og svarið var "þú ert á BMW"!


En afhverju altaf BMW?

Það er bara staðreynd að margir dópsalar eru á bmw, það er bara svoleiðis. Mjög gáfaður dópsali fengi sér corollu en ég efast um að mjög gáfaður dópsali sé til :roll:
Mér þætti nú svosem allt í lagi ef það væri leitað í bílnum mínum eða ég eltur ef þetta er það sem löggann þarf að gera til að reyna að draga úr dóopsölu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 13:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Þeir ættu þá allavega að hafa eitthvað "HINT" til að byrja með. Ég kem ekki nálægt dópi og hef aldrei gert það ! En það sem ég ætla að gera á morgun er að fara uppá stöð og spyrja hvað um sé að vera því ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir að hitta einhverja löggimenn í leynileik hér fyrir utan hjá mér !!!

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 14:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Já þetta er mjög fyndið, alltaf þegar ég er að rúnta seint á nóttinu um helgar og mæti lögguni á svona 30 götu. þá hægir löggubíllin alltaf á sér og báðar löggunar stara á mig, ég hef nú bara gaman að þessu 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Labbaðu bara uppað þeim næst og spurðu þá hvern fjandan þeir séu að gera...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristjan wrote:
Labbaðu bara uppað þeim næst og spurðu þá hvern fjandan þeir séu að gera...


án vafa sérlega ,,sniðugt :? :? :? eða hvað

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Alpina skrifar:
Quote:
ef að tollgæslan og yfirvaldið nota ekki svona aðferðir þá myndi enn meira magn af þessum sora flæða inn í landið


Ég verð að vera sammála Alpina það er ýmislegt á sig leggjandi til að það megi koma í veg fyrir innfluttning á þessu helv..

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group