bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Hvað finnst ykkur vera svona reasonable verð fyrir:

E30 325i ´87, 4ra dyra, ekinn 250k, með smá dældum en að öðru leyti nokkuð heill bíll!! ekki upptekin vél en vel viðhaldið frá upphafi..

..er að spá og spekúlera en finnst svo erfitt að verðleggja svona kvikindi!!
einhverjar hugmyndir svona gróflega frá $$$ - til $$$

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ég veit það bara að ég hugsa að ég setji 350.000kr á minn '86 E30 með M20B25 þegar hann verður tilbúinn seinna í vetur.

Og hann verður kittaður, leðraður, gömlu 16" felgurnar hans Stefáns og jafnvel lækkaður. Og að sjálfsögðu nýsprautaður í custom lit 8) Ekinn 170.000km btw :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Twincam wrote:
ég veit það bara að ég hugsa að ég setji 350.000kr á minn '86 E30 með M20B25 þegar hann verður tilbúinn seinna í vetur.

Og hann verður kittaður, leðraður, gömlu 16" felgurnar hans Stefáns og jafnvel lækkaður. Og að sjálfsögðu nýsprautaður í custom lit 8) Ekinn 170.000km btw :wink:


Fáránlega lágt verð fyrir góðann bíl,,,,,,,,,,,

ATH.. útilokað er að flyja inn bíl fyrir minna en 450-500 k
Spyrjið Hlyn,, GST,, Pétur Lentz,, Alpina,, Stefan 325 og fleiri

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég er að spá í einn sem er hérna á klakanum.

Hann er með ljótri innréttingu, ekkert M-dót nema m-tech I kit held ég..
ekki topplúga og bara lítill aukabúnaður yfir höfuð.

Hann er algjörlega ryðlaus því hann hefur bara verið í saltdrullunni hérna í reykjavík í 2-3 ár.

Hann er ALLS ENGINN looker en þetta er ágætis eintak.,.

..og já, best að ég ljóstri því upp, Hann er << X >> bíll !!!!!!!!

Ég hef bara aldrei getað sætt mig við það að hafa látið gamla ix-inn minn frá mér, nú er smá séns að ná mér í annan svoleiðis.
Er þetta of lítið info til að geta skotið á tölur??? ..ég veit ekki hvað ég á að þora hátt með þennan bíl!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fer allt eftir ástandi osfrv. erfitt aðflytja inn bíl og keppa við þá sem eru hérna ,,eflaust í 85-90 % tilfella ódýrara að kaupa E30 sem er á íslandi en í Evrópu,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,ennnnnnnnn eintakið er eflaust heldur ekki eins gott

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
fer allt eftir ástandi osfrv. erfitt aðflytja inn bíl og keppa við þá sem eru hérna ,,eflaust í 85-90 % tilfella ódýrara að kaupa E30 sem er á íslandi en í Evrópu,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,ennnnnnnnn eintakið er eflaust heldur ekki eins gott


Mikið til í þessu... þess vegna eru menn meira að horfa út fyrir landsteinana til að fá sér góðan E30.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi segja <300k.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 20:40 
325iX ætti nú að vera ódýrari en 325i vegna þess að það eru ekki
til 325i til sölu á íslandi :) en það er nú einhver slatti af iX bílum eftir


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
oskard wrote:
325iX ætti nú að vera ódýrari en 325i vegna þess að það eru ekki
til 325i til sölu á íslandi :) en það er nú einhver slatti af iX bílum eftir


Er það virkilega já???

Ég hélt að þeir væru bara töluvert færri en afturdrifsbílarnir..

allavega þá hef ég MIKINN áhuga á að kaupa mér svoleiðis bíl en þessi sem ég hef verið að skoða er fínn en ekkert meira en það.

..ef einhver veit um ágætis eintak af X bíl þá væri vel þegið að fá upplýsingar um það!!!

_________________
BMW 520d E61


Last edited by Schulii on Sun 12. Sep 2004 03:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Sep 2004 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,,,,,,,,Schulii,,,,,,,,,,,

ekki get ég séð að þetta sé há upphæð,, ef bíllinn er lala er þetta allt í lagi

td. .......hlynurst....... fékk sinn bíl á MJÖG góðu verði,,en þó að bíllinn sé 91 módel þá þurfti að laga hitt og þetta (((((((enginn krítik)) og þá kemur kostnaður til viðbótar

ATH..ég var að fá allar nótur fyrir varahlutunum sem ég ÞURFTI að kaupa í ,,blæjuna,, og þeir eru aðeins ((með xenon)) 150.000 ísl.kr
þá eru vinnulaun eftir þá er kaupverð bílsins eftir + gjöld og það þarf að kaupa ný dekk + að næstum almála bílinn $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

ÞANNIG að þó að bíllinn sé ok þá er oft botnlaus hít í fjarska :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Sep 2004 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hvaða bíll er þetta er þetta þessi rauði??

það eiga bara að vera til 2 beinskiptir 325i -88 á landinu minn og rauði, er þetta hann ??

er hann sjálskipur hvað er númerið á honum ??

var þetta kanski 318 eða 320 ???

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Sep 2004 20:19 
Stefan325i wrote:
hvaða bíll er þetta er þetta þessi rauði??

það eiga bara að vera til 2 beinskiptir 325i -88 á landinu minn og rauði, er þetta hann ??

er hann sjálskipur hvað er númerið á honum ??

var þetta kanski 318 eða 320 ???


þetta er víst iX ekki i :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Sep 2004 11:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég mindi bjóða gaurnum 150þk til 200 fyrir þennan bíl :)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Sep 2004 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
jú þetta er IX bíll og hann er einhvernveginn gráleitur (annars ekkert að marka mig litblinda manninn, gæti verið bleikur þessvegna)

..en hann er bara á hjólkoppum og mér heyrist pústið vera að verða tæpt og hann er með ljóta innréttingu.. en það var mjög fínt að keyra´nn og svo er hann algjörlega ryðlaus og það telur soldið. hann var soldið "laus" í gírunum, þeas gírstöngin. En það vill nú oft verða þannig á BMW, ég er bara að verða vanur Toyota kerfinu :)

..hann vill einmitt fá ca.180 kúlur fyrir ´ann og ég er að spá og spekúlera, mig langar ekkert smá mikið í annan X bíl fyrir veturinn, ef það verður einhver vetur þeas.

En ef ég kaup´ann þá þýðir það bara eitt:
Twin Cam anyone??? :lol:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Sep 2004 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Schulii wrote:
jú þetta er IX bíll og hann er einhvernveginn gráleitur (annars ekkert að marka mig litblinda manninn, gæti verið bleikur þessvegna)

..en hann er bara á hjólkoppum og mér heyrist pústið vera að verða tæpt og hann er með ljóta innréttingu.. en það var mjög fínt að keyra´nn og svo er hann algjörlega ryðlaus og það telur soldið. hann var soldið "laus" í gírunum, þeas gírstöngin. En það vill nú oft verða þannig á BMW, ég er bara að verða vanur Toyota kerfinu :)

..hann vill einmitt fá ca.180 kúlur fyrir ´ann og ég er að spá og spekúlera, mig langar ekkert smá mikið í annan X bíl fyrir veturinn, ef það verður einhver vetur þeas.

En ef ég kaup´ann þá þýðir það bara eitt:
Twin Cam anyone??? :lol:


Hvaða árgerð er þessi bíll?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group