bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sýningin í perlunni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7239 |
Page 1 of 3 |
Author: | Thrullerinn [ Sun 29. Aug 2004 17:06 ] |
Post subject: | Sýningin í perlunni |
Var rétt í þessu upp í perlu að skoða "Der neue 911". ![]() Satt að segja varð ég fyrir vonbrigðum með þessar breytingar. Ljósin eru fín, en mér fannst þau gömlu flottari. Og síðan er það stuðarinn, hann er alveg ekki að gera sig á bílnum, það eru oddhvassar línur í honum sem finnast hvergi annarsstaðar á bílnum. Er þetta útlit kannski eitthvað sem "venst" ? En fyrir utan sjálfan bílinn þá fannst mér sýningin vera vott um að bílabúð benna er að spila feitt á sportbílana. Kannski fara fleiri að nýta sér veðurblíðuna ![]() sportbílum !! |
Author: | oskard [ Sun 29. Aug 2004 17:28 ] |
Post subject: | |
Ég fíla þetta look miklu betur en 996 nema spurning með rassinn.. hann á kannski bara eftir að venjast ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 29. Aug 2004 17:32 ] |
Post subject: | |
Það er slatta retro fílingur yfir þessum bíl..........er ekki ennþá búinn að ákveða hvernig mér finnst hann |
Author: | Eggert [ Sun 29. Aug 2004 17:34 ] |
Post subject: | |
Mér fannst svarta 530hp blæjan standa uppúr á þessari sýningu, tvímælalaust. enda ekki nýja boddýið... ![]() |
Author: | ta [ Sun 29. Aug 2004 18:00 ] |
Post subject: | |
var ad skoda hann her i luxemburg, og, me like it. geggjad flottur, og gaman ad sja hringlott framljos aftur. btw, sa thennan adan; ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 29. Aug 2004 18:59 ] |
Post subject: | |
Flottar felgur á þessum bimma... ég er EKKI að fíla 997 - þetta er bara dead end hjá þeim og þeir eru komnir á hálan ís að stæla aftur upprunalega bílinn... |
Author: | Thrullerinn [ Sun 29. Aug 2004 19:21 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Mér fannst svarta 530hp blæjan standa uppúr á þessari sýningu, tvímælalaust.
enda ekki nýja boddýið... :roll: Sammála, og 3,8 í hundraðið(minnir mig) og Vmax upp á 330 km/h !! Þetta er súrar tölur ![]() |
Author: | Jökull [ Sun 29. Aug 2004 20:57 ] |
Post subject: | |
Ég sá tvo niðrí tolliporti einn silvur og einn svartur. þrusu flottir ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 30. Aug 2004 00:04 ] |
Post subject: | |
Ég var að fíla Gemballa Cayenninn ![]() Fuckin 700hö!!!! ![]() Veit samt ekki með 911 samt, hann er að mínu mati of líkur nýju bjöllunni ![]() |
Author: | oskard [ Mon 30. Aug 2004 00:05 ] |
Post subject: | |
[quote="Svezel"]Ég var að fíla Gemballa Cayenninn ![]() Fuckin 700hö!!!! ![]() quote] 1050nm ![]() |
Author: | force` [ Mon 30. Aug 2004 01:45 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Svezel wrote: Ég var að fíla Gemballa Cayenninn ![]() Fuckin 700hö!!!! ![]() 1050nm ![]() mamma.......... |
Author: | gunnar [ Mon 30. Aug 2004 07:59 ] |
Post subject: | |
Ætti að komast eitthvað áfram.. |
Author: | Henbjon [ Mon 30. Aug 2004 11:38 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Ég var að fíla Gemballa Cayenninn
![]() Fuckin 700hö!!!! ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 30. Aug 2004 20:52 ] |
Post subject: | |
BmwNerd wrote: Svezel wrote: Ég var að fíla Gemballa Cayenninn ![]() Fuckin 700hö!!!! ![]() Ég var þarna þegar var verið að stilla upp bílunum. Svo kom kallinn sem sá um bílanna á sýningunni á Gemballa jeppanum, og hljóðið. Úff. Hann sagðist vera hissa á hvað bíllinn sé ótrúlega mjúkur miðað við stærðina á felgunum. Svo fékk maður að kíkja inn í hann með opna hurð og svona. ![]() Ætli akureyringurinn á "hinum Cayenne" jeppanum sé ekki nett pirraður yfir þessari græju, gaurinn virðist vilja eiga kraftmesta bílinn ![]() |
Author: | fart [ Mon 30. Aug 2004 21:03 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: BmwNerd wrote: Svezel wrote: Ég var að fíla Gemballa Cayenninn ![]() Fuckin 700hö!!!! ![]() Ég var þarna þegar var verið að stilla upp bílunum. Svo kom kallinn sem sá um bílanna á sýningunni á Gemballa jeppanum, og hljóðið. Úff. Hann sagðist vera hissa á hvað bíllinn sé ótrúlega mjúkur miðað við stærðina á felgunum. Svo fékk maður að kíkja inn í hann með opna hurð og svona. ![]() Ætli akureyringurinn á "hinum Cayenne" jeppanum sé ekki nett pirraður yfir þessari græju, gaurinn virðist vilja eiga kraftmesta bílinn ![]() Er þessi Gemballa gaur í eigu Íslendings? ef svo er þá congrats með það. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |