bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Sýningin í perlunni
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Var rétt í þessu upp í perlu að skoða "Der neue 911".
Image

Satt að segja varð ég fyrir vonbrigðum með þessar breytingar.
Ljósin eru fín, en mér fannst þau gömlu flottari. Og síðan er það stuðarinn,
hann er alveg ekki að gera sig á bílnum, það eru oddhvassar línur í honum
sem finnast hvergi annarsstaðar á bílnum.
Er þetta útlit kannski eitthvað sem "venst" ?

En fyrir utan sjálfan bílinn þá fannst mér sýningin vera vott um að
bílabúð benna er að spila feitt á sportbílana.

Kannski fara fleiri að nýta sér veðurblíðuna :^o á íslandi til að burra um á
sportbílum !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 17:28 
Ég fíla þetta look miklu betur en 996 nema spurning með rassinn.. hann á kannski bara eftir að venjast ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 17:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er slatta retro fílingur yfir þessum bíl..........er ekki ennþá búinn að ákveða hvernig mér finnst hann

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mér fannst svarta 530hp blæjan standa uppúr á þessari sýningu, tvímælalaust.

enda ekki nýja boddýið... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 18:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
var ad skoda hann her i luxemburg, og, me like it.
geggjad flottur, og gaman ad sja hringlott framljos aftur.
btw, sa thennan adan;

Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 18:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottar felgur á þessum bimma...

ég er EKKI að fíla 997 - þetta er bara dead end hjá þeim og þeir eru komnir á hálan ís að stæla aftur upprunalega bílinn...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Eggert wrote:
Mér fannst svarta 530hp blæjan standa uppúr á þessari sýningu, tvímælalaust.

enda ekki nýja boddýið... :roll:


Sammála, og 3,8 í hundraðið(minnir mig) og Vmax upp á 330 km/h !!
Þetta er súrar tölur :shock:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 20:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég sá tvo niðrí tolliporti einn silvur og einn svartur. þrusu flottir 8)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var að fíla Gemballa Cayenninn :oops:

Fuckin 700hö!!!! :shock:

Veit samt ekki með 911 samt, hann er að mínu mati of líkur nýju bjöllunni :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 00:05 
[quote="Svezel"]Ég var að fíla Gemballa Cayenninn :oops:

Fuckin 700hö!!!! :shock:
quote]

1050nm 8)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 01:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
oskard wrote:
Svezel wrote:
Ég var að fíla Gemballa Cayenninn :oops:

Fuckin 700hö!!!! :shock:


1050nm 8)



mamma..........

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ætti að komast eitthvað áfram..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 11:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Svezel wrote:
Ég var að fíla Gemballa Cayenninn :oops:

Fuckin 700hö!!!! :shock:


Last edited by Henbjon on Thu 02. Feb 2017 11:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
BmwNerd wrote:
Svezel wrote:
Ég var að fíla Gemballa Cayenninn :oops:

Fuckin 700hö!!!! :shock:


Ég var þarna þegar var verið að stilla upp bílunum. Svo kom kallinn sem sá um bílanna á sýningunni á Gemballa jeppanum, og hljóðið. Úff. Hann sagðist vera hissa á hvað bíllinn sé ótrúlega mjúkur miðað við stærðina á felgunum. Svo fékk maður að kíkja inn í hann með opna hurð og svona. :)


Ætli akureyringurinn á "hinum Cayenne" jeppanum sé ekki nett pirraður
yfir þessari græju, gaurinn virðist vilja eiga kraftmesta bílinn :D

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Thrullerinn wrote:
BmwNerd wrote:
Svezel wrote:
Ég var að fíla Gemballa Cayenninn :oops:

Fuckin 700hö!!!! :shock:


Ég var þarna þegar var verið að stilla upp bílunum. Svo kom kallinn sem sá um bílanna á sýningunni á Gemballa jeppanum, og hljóðið. Úff. Hann sagðist vera hissa á hvað bíllinn sé ótrúlega mjúkur miðað við stærðina á felgunum. Svo fékk maður að kíkja inn í hann með opna hurð og svona. :)


Ætli akureyringurinn á "hinum Cayenne" jeppanum sé ekki nett pirraður
yfir þessari græju, gaurinn virðist vilja eiga kraftmesta bílinn :D


Er þessi Gemballa gaur í eigu Íslendings? ef svo er þá congrats með það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group