bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varðandi E34 (m5)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7217
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Fri 27. Aug 2004 18:25 ]
Post subject:  Varðandi E34 (m5)

ég hef verið að skoða e34 M5 árg1988 er einhver hér sem veit hvor hann sé fjölventla eða ekki og hvað hann er mörg hestöfl og hvað hann togar???

Author:  Jökull [ Fri 27. Aug 2004 19:14 ]
Post subject: 

hann er fjölventla og er hann 3.5 315hö frá 89'-92' en 92-95 er hann 3.8 340hö :)

Author:  Djofullinn [ Fri 27. Aug 2004 19:16 ]
Post subject: 

24V 315hö
En ég veit ekki togið :roll:

Author:  Djofullinn [ Fri 27. Aug 2004 19:17 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
hann er fjölventla og er hann 3.5 315hö frá 89'-92' en 92-95 er hann 3.8 340hö :)

Reyndar 3.6 ;)

Author:  Alpina [ Fri 27. Aug 2004 20:00 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
24V 315hö
En ég veit ekki togið :roll:


360 nm

Author:  kiddim5/mpower [ Fri 27. Aug 2004 20:06 ]
Post subject:  m5

hann er kallaður 3,6 en er ekki nema 3535cc og er 315h,360nm tog við 4400rpm minnir mig.

3,8l bílinn er er 3790cc,340hp togar 400nm

vona að þetta hafi hjálpað þér en annars er allt að finna um nánast hvaða sportbíl sem er á supercars.net og upl um bmw á bmwinfo.com

Author:  HPH [ Fri 27. Aug 2004 22:56 ]
Post subject: 

hey takk fyrir þið eruð snillingar.

Author:  sindrib [ Sat 28. Aug 2004 14:59 ]
Post subject: 

bara smá leiðrétting. Til HPH

það er lika U í hyundai

Author:  Jökull [ Sat 28. Aug 2004 16:44 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
bara smá leiðrétting. Til HPH

það er lika U í hyundai


Gets er heldur ekkert til að skammast sín fyrir. ágætis bílar :)
en betra ef það er sport 8)

Author:  HPH [ Sat 28. Aug 2004 17:33 ]
Post subject: 

Jökull uss. ég er á Sport

Author:  ramrecon [ Sat 28. Aug 2004 19:51 ]
Post subject: 

er hann ekki nema 400 tog hann, minn er 440 og ekki nema 286 hö, einhver útskýra þetta fyrir mér ?

:drunk: haha er btw doldið í glasi endilega samt útskýra les þetta í þynkunni :D

Author:  Svezel [ Sat 28. Aug 2004 20:05 ]
Post subject: 

Vélin í M5 snýst meira en vélin í 540, hámarksafl M5 er í 6900rpm en í 5400rpm í 540.

Author:  Haffi [ Sat 28. Aug 2004 20:09 ]
Post subject: 

3.8l og 400nm í tog er bara kúl ;)

Author:  bebecar [ Sat 28. Aug 2004 20:21 ]
Post subject: 

ramrecon wrote:
er hann ekki nema 400 tog hann, minn er 440 og ekki nema 286 hö, einhver útskýra þetta fyrir mér ?

:drunk: haha er btw doldið í glasi endilega samt útskýra les þetta í þynkunni :D


Þinn er V8 og 4.4 lítra... og 286 hestöfl.. þú getur alveg eins spurt, afhverju er 3.6 lítra vél 315 hestöfl og þín "bara" 286 :wink:

Author:  fart [ Sun 29. Aug 2004 08:01 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta ekki nógu góðar útskýringar.

Getur ekki einhver farið í gegnum tengslin á milli togs/hestafla og snúnings. Hvernig var aftur formúlan.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/