bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
VIN code - Framleiðslunúmer BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7207 |
Page 1 of 1 |
Author: | Propane [ Thu 26. Aug 2004 19:32 ] |
Post subject: | VIN code - Framleiðslunúmer BMW |
Hér getið þið séð hvað VIN-númerið þýðir: ![]() ![]() Þá hafið þið það |
Author: | Kristjan [ Thu 26. Aug 2004 20:05 ] |
Post subject: | |
Þetta er nú allt gott og blessað en þessar upplýsingar hafa komið áður í mun þægilegra formi. Það er nefnilega til heimasíða sem maður stimplar inn sitt VIN númer og þá koma allar upplýsingar um bílinn. Því miður man ég ekki í augnablikinu adressuna. |
Author: | iar [ Thu 26. Aug 2004 20:33 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Þetta er nú allt gott og blessað en þessar upplýsingar hafa komið áður í mun þægilegra formi. Það er nefnilega til heimasíða sem maður stimplar inn sitt VIN númer og þá koma allar upplýsingar um bílinn. Því miður man ég ekki í augnablikinu adressuna.
Þessi síða er eins og margt annað (plögg plögg ![]() ![]() En semsagt ... hér er síðan. |
Author: | Propane [ Thu 26. Aug 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
Þetta er magnað, var búinn að leita að þessu út um allt. Takk Takk |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |