bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
FORCE up in smoke.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7196 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 25. Aug 2004 17:56 ] |
Post subject: | FORCE up in smoke.... |
Var að keyra Kringlumýrarbrautina og sá FORCE úti í kanti.... mikill reykjarmökkur upp úr opnu húddi...... Fer nú um mann að sjá svona á 12cyl bíl.... vonandi ekkert of alvarlegt. |
Author: | Haffi [ Wed 25. Aug 2004 17:57 ] |
Post subject: | |
öss öss öss |
Author: | bjahja [ Wed 25. Aug 2004 18:04 ] |
Post subject: | |
já, ég sá hana líka áðann.........reyndi að stoppa en náði því ekki. En við skulum ekkert vera að tala um þetta án hennar hérna, gæti verið ekki neitt ![]() |
Author: | force` [ Wed 25. Aug 2004 23:55 ] |
Post subject: | |
Hæhæ, neinei það var ekki bilað thank god ![]() Mér brá alveg í kross ef ekki rúmlega, var að taka vinstri beigju inná kringlumýrarbrautina, keyrði smá spöl og svo kom bara þvílíkur gufumökkur aftanúr hjá mér, og ég svona var í 3 sekúndur að melta að þetta væri frá mér og svo fylltist bíllinn líka af gufu, og ég uppá kant og bara voddahell, heyrðu svo þegar allt er orðið rólegt og ég gat opnað húddið þá hafði brotnaði stútur fyrir eina vatnsslönguna í aukadæluna fyrir heitavatnið, sem er BARA furðulegt......... En nei hann hitnaði ekkert, missti 8 lítra af vatni niður á pústgrein (nammi lykt) eða þannig, þannig að þetta er allt saklaust ![]() Bara draugur í bílnum hjá mér... þetta er nánast það sama og gerðist á leiðinni norður ![]() |
Author: | jonthor [ Thu 26. Aug 2004 07:11 ] |
Post subject: | |
Tjah, ekkert furðulegt held ég. Er þetta ekki plasstútur. Þetta fer t.d. alltaf í E36, plasstykkið sem er fyrir framan vatnslásinn fer alltaf í þessum bílnum. Þess vegna er mælt með því að þegar skipt er um vatnslásinn sé líka skipt um þetta plasstykki og sett ál-útgáfa í staðinn. |
Author: | force` [ Fri 27. Aug 2004 15:57 ] |
Post subject: | |
jú mér finnst þetta nefnilega furðulegt, því að þessi stútur liggur ALVEG upp við hvalbakinn, á bakvið slöngur, og allt óhreyfanlegt eftir því sem ég get best séð nema losa slatta af skrúfum hosuklemmum og boltum. Þannig að ég skil ekki hvernig svona stútur brotnar bara...... frá miðjum stúti klofnaði helmingurinn bara af og þá fór slangan með því.. MJÖG furðulegt að mínu mati. |
Author: | jonthor [ Mon 30. Aug 2004 07:14 ] |
Post subject: | |
force` wrote: jú mér finnst þetta nefnilega furðulegt,
því að þessi stútur liggur ALVEG upp við hvalbakinn, á bakvið slöngur, og allt óhreyfanlegt eftir því sem ég get best séð nema losa slatta af skrúfum hosuklemmum og boltum. Þannig að ég skil ekki hvernig svona stútur brotnar bara...... frá miðjum stúti klofnaði helmingurinn bara af og þá fór slangan með því.. MJÖG furðulegt að mínu mati. Já, kannski ekki rétt að segja að þetta sé ekki furðulegt. Ég meina bara að þetta sé "eðlilegt" því þetta var kjánalega hannað upphaflega og fer því í öllum bílum á endanum. Bara efnafræði klúður. |
Author: | force` [ Mon 30. Aug 2004 09:02 ] |
Post subject: | |
Heldur betur, þetta er dæla nr 2 sem að eyðileggst hjá mér síðan í júní ![]() |
Author: | jens [ Tue 31. Aug 2004 19:49 ] |
Post subject: | |
Gott að heyra að það var ekki meira. ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 31. Aug 2004 20:20 ] |
Post subject: | |
force` wrote: Heldur betur, þetta er dæla nr 2 sem að eyðileggst hjá mér síðan í júní
![]() Voru þetta nýlegar dælur eða ,,alger tilviljun |
Author: | force` [ Tue 31. Aug 2004 22:05 ] |
Post subject: | |
önnur var sú sem var í bílnum, hin kom úr varahlutabílnum mínum....... þannig að ég held þetta sé alger tilviljun Jens, takk, og já alveg sammála ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 31. Aug 2004 22:13 ] |
Post subject: | |
,,,,,,,BARA,,,,,vont |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |