bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

stjörnu kraftur ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7185
Page 1 of 2

Author:  burri [ Wed 25. Aug 2004 01:56 ]
Post subject:  stjörnu kraftur ?

ok sko kraftfélagar. Við stjörnu meðlimir vorum með samkomu áðan sem heppnaðist bara rosa fínt og vorum að ræða um að nú verðum við og bmwkrafturinn að fara halda eina samkomu saman. það mættu 20 bílar á samkomuna hjá okkur í kvöld og það væri að okkar mati mjög skemmtilegt ef við gætum sameinað í eina mega samkomu með ykkur eins og hefur verið rætt um áður, eru menn ekki til í eitthvað svoleiðis skemmtilegt.
"þið eruð búnið að vera eitthvað latir í samkomum í sumar er það ekki"
uss usss
allavegana spáið í þessu..þetta gæti orðið MEGA samkoma.:wink:

hér eru myndir frá samkomunni í kvöld fyrir þá sem hafa líka áhuga á hinnni góðu bíltegundinni!

http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=1475

.

Author:  bebecar [ Wed 25. Aug 2004 06:51 ]
Post subject: 

Flottar myndir að venju.

Já, svo geta menn lagt saman heildarhestöflin og deilt með fjölda bíla og haft tvo staðla til að hvetja menn til að mæta :wink:

Author:  jonthor [ Wed 25. Aug 2004 06:53 ]
Post subject: 

Það er greinilegt að við Bebe búum erlendis, enginn annar vaknaður :D - Snilldar hugmynd, þó ég geti hlutfallslega ekki mætt þá finnst mér þetta snilldar hugmynd!

Author:  bebecar [ Wed 25. Aug 2004 07:18 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Það er greinilegt að við Bebe búum erlendis, enginn annar vaknaður :D - Snilldar hugmynd, þó ég geti hlutfallslega ekki mætt þá finnst mér þetta snilldar hugmynd!

Tek undir það!

:lol:

Author:  arnib [ Wed 25. Aug 2004 09:32 ]
Post subject: 

Ég væri sko vel til í að það væri aftur German samkoma (mínus VW AG og Opel :twisted: )

Author:  iar [ Wed 25. Aug 2004 09:38 ]
Post subject: 

Það væri samt gáfulegra að hafa hana aðeins fyrr en í fyrra. Það var orðið ansi dimmt þarna við Perluna. Spurning jafnvel að degi til um helgi.

Author:  finnbogi [ Wed 25. Aug 2004 11:23 ]
Post subject: 

góð hugmynd til er ég 8)

Author:  Thrullerinn [ Wed 25. Aug 2004 14:00 ]
Post subject: 

Bara snilldahugmynd !!

Author:  sindrib [ Wed 25. Aug 2004 14:04 ]
Post subject: 

iar wrote:
Það væri samt gáfulegra að hafa hana aðeins fyrr en í fyrra. Það var orðið ansi dimmt þarna við Perluna. Spurning jafnvel að degi til um helgi.


jeyj þá get ég mætt án þess að skammast mín :D

Author:  Jss [ Thu 02. Sep 2004 15:14 ]
Post subject: 

Ég var einmitt að tala við GMG um daginn og það þarf bara að fara að drífa í þessu, mjög gaman seinast á samkomu þýskra bíla. :D

Author:  F2 [ Thu 02. Sep 2004 16:14 ]
Post subject: 

ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....

Author:  Jss [ Thu 02. Sep 2004 16:17 ]
Post subject: 

F2 wrote:
ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....


Ég segi bara endilega að fjölmenna, "the more the merrier", BMW, Benz og Porsche. :D

Author:  bjahja [ Thu 02. Sep 2004 16:18 ]
Post subject: 

F2 wrote:
ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....

Porsche var einmitt með í þessu síðast.............og það mætti einn :roll:
En enidlega drífa í þessu, bara gamann :D

Author:  oskard [ Thu 02. Sep 2004 16:19 ]
Post subject: 

Var það ekki einmitt F2 sem mætti eða eru margir hvítir 944 ;)

Author:  F2 [ Thu 02. Sep 2004 16:20 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
F2 wrote:
ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....

Porsche var einmitt með í þessu síðast.............og það mætti einn :roll:
En enidlega drífa í þessu, bara gamann :D


Heyrru.. hvað er þetta... ég mætti á 944 og svo var 914-6 bílliinn sem er með 911 vél þarna líka.........semsagt heilir tveir....... nei við áttum í vandræðum með þetta í fyrra.. það var svo lítill tími sem við höfðum til að láta porsche eigendur vita......... lofa fleiri bílum í þetta skiptið :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/