bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 02:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: NEW TOPICS bara hugmynd
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jæja ég veit ekki hvort að einhver er búinn að koma með þessa hugmynd
áður en ef svo er þá kemur hún aftur!!!!!!

Er vilja að breyta ALMENNU SPJALLI í undir-flokka
T.D 5-lína
7-lína 3lína osfrv Tuning flokkur ofl.ofl.ofl.

T.D. í líkingu við bmwm5.com.

P.s. ég hef ákaflega lítið vit á tölvum og þessháttar þannig að ég veit ekki hvort þetta er framkvæmanlegt nema gegn $$$$$$$$$$$$$


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Er það ekki bara vitleysa??? Mér persónulega finnst þetta bara fínt eins og þetta er - óþarfi að ''laga eitthvað sem er ekki bilað''

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Sammála, þetta er fínt eins og þetta er.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Nei, Þetta er fínt eins og þetta er.
(Ég væri semsagt einn með minn flokk, 8-línan, og talaði bara við sjálfan mig. :?)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 05:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Ég er samála síðustu mönnum, ef þetta yrði breytt þá
myndu allir tala í sínu flokki og þá yrði þetta ekkert gaman :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 10:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég vil samt sjá ákveðnar breytingar hér.

Ég vil sjá dálknum "Til sölu" skipt niður í : Bílar og almennt, Felgur og dekk, hljómtæki (allavega sér fyrir felgur og dekk, svo má athuga með annað).

Síðan vil ég hafa sér dálk fyrir "Tengla á áhugaverða bíla erlendis" og "Tæknihornið"

Þetta er svona það sem ég sé að væri gott að hafa sér, í augnablikinu. en svo sér maður fleira með tímanum (og getur verið að ég hafi gleymt einhverju).

Það er svo rosalega erfitt orðið að finna gömul "post" ... gengur ekki alveg svona.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 11:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er sammála Sæma.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 17:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
P.S. endilega koma með hugmyndir ef ykkur finnst mega breyta þessu til batnaðar!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 17:52 
Mætti skipta þessu í:

Almennar umræður.
Vantar hjálp með einhvað posta því hér

Bílar meðlima.

Myndbönd. (frekar dautt...)

BMW bílar til sölu
BMW bílar óskast
Aðrir bílar til sölu
Aðrir bílar óskast

BMW varahlutir til sölu
BMW varahlutir óskast
Aðrir varahlutir til sölu?
Aðrir varahlutir óskast?

BMW felgur og dekk til sölu
BMW felgur og dekk óskast
Non BMW felgur til sölu
Non BMW felgur óskast

Annað til sölu
Annað óskast

Þetta er svona það sem mig dettur í hug :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Persónulega finnst mér að Almennar umræður ættu að vera eins og þær eru í dag. Það er ekki hægt að halda úti sér spjalli fyrir hverja línu, nema 3, 5 og KANNSKI 7. 8-urnar færu þá 2-3 að tala saman og sæmi einn á 6-unni :roll:

Það væri frekar að skipta bílar meðlima uppí línur svo það sé hægt að skoða alal þristana á einum stað o.s.frv.

ég gerði uppkast af þessum söludálkum. því yrði þá auðvitað skipt uppí til sölu, hafa þar allt sem fellur undir það og svo óskast, það sem fellur undir það. Ef þið hafið hugmyndir af fleiri dálkum í auglýsingapakkann eða eitthvað sem er óþarfi þá leggiði endilega inn orð í umræðuna.

eins má skoða að breyta almennu umræðunni eitthvað á þessa leið:

ALMENNAR UMRÆÐUR
Daglega spjallið
Tæknilegar umræður

og eitthvað fleira sem mér dettur ekki í hug akkúrat núna.

við viljum endilega fá álit frá ykkur öllum því það eru jú þið sem notið spjallið og það ætti að vera sniðið að þörfum okkar allra. Flestar breytingar eru jú til batnaðar :)

Kveðja Gunni klunni :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 00:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta má nú samt ekki vera of margir flokkar.

Mér finnst persónulega að það væri fínt að hafa allar umræður um bílana undir sama dálki. 3-5-6-7-8 osfrvs.

En hvað varðar það sem maður þarf að fletta upp í, eins og bilanir, til sölu osfrvs væri fínt að hafa skipt niður.

Mér finnst samt eins og þetta er uppi núna (fyrir neðan) að það séu of margir flokkar. Mætti hafa flest af þessu í einum lið "til sölu/óskast" í stað þess að hafa 2 flokka. Nema þetta helsta eins og BMW bifreiðar og BMW varahlutir.

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 01:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Það væri ekki galið að vera bara með 4 flokka. Þetta er nauðsynlegt þar sem það eru margir virkir notendur og einnig þá fjölgar alltaf í klúbbnum.

Mín tillaga að flokkum:

1. Almennar umræður
2. Breytingar (Tuning/Styling)
3. Vandamál (Viðhald/spurningar/osf.)
4. Kaup, Sölur & Ráðgjöf

Svo ef klúbburinn mundi stækka enn meira þá væri hægt að setja helling af undirflokkum. En þess er ekki þörf núna.

Til dæmis með nýja L2C spjallið þá eru allt of margir flokkar miðað við hversu margir virkir notendur eru. Fyrir vikið nær maður ekkert að fylgjast með umræðum :!:

Endilega gagnrýnið þetta! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Mér finnst þetta eiginlega vera bara besta hugmyndin hjá joipalla. Lítur vel út svoleiðis og örugglega þægilegra að finna gömul póst. Ég styð það :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svo er SEARCH þarna efst á skjánum,

ekkert mál að finna hvað sem þar.

Mér finnst þetta bara fínt, er vanur því að hafa svona tré fyrirkomulag og þá týnist allt saman,
En maður sér betur hver er að svara hverjum

Svo held ég að það þurfi ekki fleiri dálka,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 10:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hmmmm... ég myndi nú ekki halda að það væri þægilegra að finna gömul post þegar þetta eru orðnir svona fáir flokkar!

Þið verðið að athuga að þá þarf maður kannski að skrolla aftur 20-30 síður þegar áfram líður !

Og þá er allt tæknidótið saman. Sama hvort verið er að tala um Felgur, rafkerfi eða olídælu!

Þá væri líka allt "til sölu og vantar" dótið saman! Mér finnst það ekki vænlegt .......

Ég vil ekki hafa eitthvað geðveikt marga flokka eins og l2c, en mér finnst þetta ekki mega vera eins og stór súpupottur.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group