bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

540
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7139
Page 1 of 2

Author:  Beggi [ Thu 19. Aug 2004 16:18 ]
Post subject:  540

tek framm at tetta er skrifat í útlondum og kann ekki at breyta lyklabortinu en :)

Hvata vert myndut tit segja at vaeri sanngjarnt fyrir tennan bil mer finnst tetta vert frekar hátt er tat bara bull í mér? :oops: http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=111761

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Aug 2004 21:44 ]
Post subject: 

Þetta er bara eðlilegt verð miðað við aðra 540 á íslandi

Author:  Alpina [ Fri 20. Aug 2004 07:01 ]
Post subject: 

Lítið keyrður,,,,,,,,,, en allt of hátt verð
Mjög vel búinn,,

Author:  jonthor [ Fri 20. Aug 2004 07:17 ]
Post subject: 

Þú getur líklega sótt þetta gamlan bíl heim á aðeins lægra verði. En þú tekur alltaf áhættu með að sækja bíl heim. Þarna veistu betur hvað þú hefur í höndunum. Finnst þetta ekki of hátt verð fyrir bíl sem er ekki meira ekinn.

Author:  Alpina [ Fri 20. Aug 2004 07:19 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Þú getur líklega sótt þetta gamlan bíl heim á aðeins lægra verði. En þú tekur alltaf áhættu með að sækja bíl heim. Þarna veistu betur hvað þú hefur í höndunum. Finnst þetta ekki of hátt verð fyrir bíl sem er ekki meira ekinn.



Hægt er að ná bíl heim fyrir 1500-2000 K 96-98 ekkert mál

Author:  jonthor [ Fri 20. Aug 2004 07:23 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
jonthor wrote:
Þú getur líklega sótt þetta gamlan bíl heim á aðeins lægra verði. En þú tekur alltaf áhættu með að sækja bíl heim. Þarna veistu betur hvað þú hefur í höndunum. Finnst þetta ekki of hátt verð fyrir bíl sem er ekki meira ekinn.

Hægt er að ná bíl heim fyrir 1500-2000 K 96-98 ekkert mál


Já, en er ekki lágmarkið nærri 1700-1800 (frekar en 1500, ég hef ekki séð það) og þá eru þeir yfirleitt aðeins meira eknir. Auk þess að ef maður flytur inn þá erum við að tala um cash og ég er nú nokkuð viss að þessi væri falur fyrir 2 kúlur á borðið m.v. markaðinn í dag. Það er ekkert slæmt!

Author:  jth [ Fri 20. Aug 2004 13:49 ]
Post subject: 

Ef þú ert á höttunum eftir 540 þá ættirðu tvímælalaust að skoða þennan hér í eigu Nökkva spjallverja:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5872

Author:  Alpina [ Fri 20. Aug 2004 14:32 ]
Post subject: 

jonthor wrote:

Já, en er ekki lágmarkið nærri 1700-1800 (frekar en 1500, ég hef ekki séð það) og þá eru þeir yfirleitt aðeins meira eknir. Auk þess að ef maður flytur inn þá erum við að tala um cash og ég er nú nokkuð viss að þessi væri falur fyrir 2 kúlur á borðið m.v. markaðinn í dag. Það er ekkert slæmt!


Jú það er slæmt finnst mér að borga 2000.000 fyrir 96 bíl

Bíllinn minn fór á 1800.000 í seðlumog hann leit svona út:

http://solpallar.com/bmw/

,,,,,,BARA----->> elegant bíll :naughty: ,,,,

En meira keyrður og ekki eins vel búinn og þessi ,,sýnist mér

Author:  Alpina [ Fri 20. Aug 2004 14:37 ]
Post subject: 

Það er hægt að gera ,,SANNGJÖRN,, kaup víða en spurning um góð eintök

Author:  Beggi [ Fri 20. Aug 2004 19:56 ]
Post subject: 

já ég allavega vert at viturkenna at mér finnst tetta ateins of fyrir 96 540 samt :)

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Aug 2004 20:31 ]
Post subject: 

Beggi wrote:
já ég allavega vert at viturkenna at mér finnst tetta ateins of fyrir 96 540 samt :)

Ég sá einn á sölu á 2.8 '96 árg. keyrðan 170 þús :D það er OF mikið

Author:  jonthor [ Sat 21. Aug 2004 08:46 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Það er hægt að gera ,,SANNGJÖRN,, kaup víða en spurning um góð eintök


Jú mikið rétt, alltaf spurning um það einmitt!

Author:  ramrecon [ Sat 28. Aug 2004 17:54 ]
Post subject: 

ef þú ert að pæla í þessu athugaðu þá hvort að bíllinn er með ESP stöðugleikakerfi, minn var seldur með skráð stöðuleika kerfi en er ekki rassgat með svoleiðis, hef rekið mig á þetta á nokkrum 540 (sumir eru með það en ekki allir)

Author:  Nökkvi [ Mon 30. Aug 2004 21:52 ]
Post subject: 

Ef þú ert að spá í 540i talaðu þá endilega við mig og fáðu að prófa. Bíllinn okkar er lítið ekinn ( í dag 119 þús.) og við erum bara eigendur númer 2 þannig að saga bílsins á að vera pottþétt. Hann er líka með þjónustubók. Eyðslutalan sem kemur fram í auglýsingunni er vetrareyðsla, í sumar er hann búinn að eyða innan við 13 l/100 km.

Kveðja,

Author:  Mundi [ Mon 30. Aug 2004 23:11 ]
Post subject:  540! "ég sakna þín"

Sælir bræður.

540 E39 er gríðalega öflugur og skemmtilegur bimmi, ég skoða mikið og læt mig dreyma um 540 þó svo að 330 hafi orðið fyrir valinu í þetta skiptið.
Bíllin hjá Nökkva er mjög álitlegur, fáðu að prófa og þú sannfærist, ef þú nærð ekki samningum Nökkva eða við einhvern hér á klakanum þá getur þú flutt hann inn, sparar samt ekki mikið á þvi og þetta er áhætta og getur verið bras.
Hér er samt einn í ódýrari kantinum á Mobile, http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111142301777
Kæmi inn á 1700+

mbk Mundi

http://www.eyri.is

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/