bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 eigendur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7131
Page 1 of 1

Author:  bjahja [ Wed 18. Aug 2004 14:46 ]
Post subject:  E36 eigendur

Ég ætlaði að biðja um svaðalegan greiða, er einhver sem getur lánað mér felgur og dekk undir bílinn minn í nokkra daga ? Sama hvort það eru sumar eða vetrardekk, stál eða álfelgur. Ég þarf bara að taka dekkin mín undan í nokkra daga og ég á ekki vetrardekk Image

Author:  iar [ Wed 18. Aug 2004 14:49 ]
Post subject: 

Sorry manni, á bara fjögur dekk og fjórar felgur sem ég þarf að nota. :-)

Hvað ertu annars að bralla gaur?

Author:  bjahja [ Wed 18. Aug 2004 14:51 ]
Post subject: 

Takk samt og you´ll see :twisted:

Author:  force` [ Wed 18. Aug 2004 15:02 ]
Post subject: 

ég veit ekki hvort það passi undan e32 á þennann bíl...

Author:  Jss [ Wed 18. Aug 2004 16:11 ]
Post subject: 

force` wrote:
ég veit ekki hvort það passi undan e32 á þennann bíl...


Það er allavega vitlaust offset.

Ég á bara fjórar sem eru undir bílnum. :(

Author:  oskard [ Wed 18. Aug 2004 16:15 ]
Post subject: 

offsetttið ætti nú ekki að skipta máli þar sem bíllinn á bara að
standa á þessu en ekki keyra :)

Author:  Jss [ Wed 18. Aug 2004 16:17 ]
Post subject: 

oskard wrote:
offsetttið ætti nú ekki að skipta máli þar sem bíllinn á bara að
standa á þessu en ekki keyra :)


Ertu viss um að hann þurfi bara að standa á þessu en ekki keyra?

Author:  Bjarki [ Wed 18. Aug 2004 16:51 ]
Post subject: 

Tha eru thad bara bukkar i Verkfaeralagernum :lol:

Author:  Duce [ Wed 18. Aug 2004 17:13 ]
Post subject: 

ég get lánað þér dekk á felgum , vetrartútturnar mína , ónegldar

þær eru að vísu niðrí vinnu og geturu nálgast þær hjá mér á morgun anytime

820-9301 Leó

Author:  Tommi Camaro [ Wed 18. Aug 2004 18:09 ]
Post subject: 

ég á til einhverja ganga af stáli,

Author:  Svezel [ Wed 18. Aug 2004 18:49 ]
Post subject: 

Ég á víst eitthvað af felgum líka :roll:

Author:  bjahja [ Wed 18. Aug 2004 22:05 ]
Post subject: 

Jss wrote:
oskard wrote:
offsetttið ætti nú ekki að skipta máli þar sem bíllinn á bara að
standa á þessu en ekki keyra :)


Ertu viss um að hann þurfi bara að standa á þessu en ekki keyra?

Ég þarf líklega að keyra eithvað smávegis á meðan ;)
En ég hringi í einhvern heppinn á morgun, takk takk :D

Author:  Haffi [ Thu 19. Aug 2004 01:15 ]
Post subject: 

8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/