bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýja 6-línan ... myndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=713
Page 1 of 1

Author:  saemi [ Mon 03. Feb 2003 17:22 ]
Post subject:  Nýja 6-línan ... myndir

http://www.imakenews.com/autospies/e_article000123900.cfm


Ég er ekki alveg seldur ef þetta er nýja útlitið. Finnst framendinn ekki nógu góður :cry:

Image

En hliðarsvipurinn afturmeð honum er mjög vígalegur, ásamt húddinu. M5 fílingur á því ...

sæmi

Author:  GHR [ Mon 03. Feb 2003 17:23 ]
Post subject: 

ÓJJJ, bílinn er eiginlega bara forljótur í alla staði :?

Author:  Djofullinn [ Mon 03. Feb 2003 17:27 ]
Post subject: 

Þetta er ekki flott :(

Author:  oskard [ Mon 03. Feb 2003 17:44 ]
Post subject: 

pínu svona eins og feitur hvalur í framann....

Ég var búinn að sjá spymyndir og consept myndir
á www.bmw2002.co.uk og vá hvað bílinn var
mikið fallegri á þeim myndum og þá sérstaklega
cabrio útgáfan... I would kill for a M6 Cabrio :lol:

Author:  Svezel [ Mon 03. Feb 2003 20:55 ]
Post subject: 

Mér finnst þessi þróun hjá BMW að hætta með venjulegu hringlaga framljósin ekki góð.

Þeir hefðu betur tekið gömlu e24 sexuna og gefið henni smá "makeover" :lol:

Author:  bjahja [ Mon 03. Feb 2003 21:22 ]
Post subject: 

Mér finnst hann eiginlega ljótur :(

Author:  hlynurst [ Mon 03. Feb 2003 21:24 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta ekki svo alslæmt... en þessi framendi mætti fjúka! Hliðarlínurnar eru flottar.

oskard wrote:
pínu svona eins og feitur hvalur í framann....


Hehe.. nokkuð til í því!

Author:  Halli [ Mon 03. Feb 2003 21:36 ]
Post subject: 

kannski venst maður honum við erum svo vanafastir :lol:

Author:  flamatron [ Mon 03. Feb 2003 22:35 ]
Post subject: 

Þeir verða alltaf svo japana legir :x
ætli hann komi ekki með ALTEZZA ljósum að aftan :lol:

Author:  bebecar [ Tue 04. Feb 2003 09:41 ]
Post subject: 

ÉG verð að segja að ég fékk kökk í hálsinn af vonbrigðum. Vissulega er hliðar og aftursvipurinn bestur og jafnvel þokkalegur... en framendinn er mjög undarlegur svo ekki sé meira sagt.

Ég held þó samt að maður verði að geyma lokadóm þangað til maður sér fleiri myndir.

Góður fréttirnar eru náttúrulega þær að Benz er ekki með jafn öfluga vél í sínum AMG bílum þrátt fyrir að vera með SC!

NA 500 hestar í M bíl! Yahooooo... ósigrandi á hraðbrautunum AFTUR!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/