bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar smá hjálp frá ykkur BMW snillingum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7129
Page 1 of 2

Author:  ToyCar [ Tue 17. Aug 2004 23:37 ]
Post subject:  Vantar smá hjálp frá ykkur BMW snillingum

Vinur minn er að fá BMW 750 IAL að utan. Hann er bara á venjulegum
BMW álfelgum en honum langar í einhverjar GEÐVEIKAR felgur, vill hafa
þær breiðari að aftan og hafa "kant" á þeim. Stærðin á að vera 18"-19".
Hann þarf að finna þær sem fyrst þannig að hann geti sent þær með
bílnum þegar hann fer í skip. Endilega póstið inn myndum af flottum felgum og ekki væri verra ef öll mál væru með t.d. offsett-ið.

Takk

Author:  Nökkvi [ Wed 18. Aug 2004 08:12 ]
Post subject: 

Kíktu á http://www.reifen.com. Þeir eru sæmilega ódýrir og nokkuð útbreiddir í Þýskalandi. Er hann annars ekki að taka bílinn þaðan?

Author:  Svezel [ Wed 18. Aug 2004 16:31 ]
Post subject: 

Ég myndi kaupa 19" Alpina felgur undir 750, ekkert flottara en sverar Alpina felgur undir svona bíl.

Hvaða boddy er þetta annars? Er þetta E38 eða E32?

Author:  iar [ Wed 18. Aug 2004 16:52 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég myndi kaupa 19" Alpina felgur undir 750, ekkert flottara en sverar Alpina felgur undir svona bíl.

Hvaða boddy er þetta annars? Er þetta E38 eða E32?


Og Rondell 58... það er alveg eðal undir E38. :-)

Author:  ToyCar [ Wed 18. Aug 2004 22:04 ]
Post subject:  felgur

Þetta er '98 BMW. Já hann er að koma frá Þýskalandi. Og honum langar ekki í Alpina felgur undir hann.

Author:  ToyCar [ Fri 20. Aug 2004 00:55 ]
Post subject:  Myndir

Á virkilega enginn af ykkur myndir af E38 á flottum felgum ??

Author:  bjahja [ Fri 20. Aug 2004 01:39 ]
Post subject: 

Image
Rondell 58
Image
M-paralells
Image
20" Antera
Image
Image
19"Breyton Magic
Image
Hartge Nova5 19"
Image
18" Ace
Image
20" Alpinur
Image
Image
DynaTech M2 18"
Image
19 AC Schnitzer Type III
Image
18"AZEV E 1
Image
18" Hamann hm2


Á ég ekki síðan að velja, kaupa og setja þetta undir bílinn líka ;) :lol:

Author:  jonthor [ Fri 20. Aug 2004 07:19 ]
Post subject: 

Úff rondell, ekki spurning:
Image

Author:  gstuning [ Fri 20. Aug 2004 08:00 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Úff rondell, ekki spurning:
Image


Ég á sett liggjandi hérna á gólfinu hjá mér, engin biðtími eða neitt
bara 150kall og málið klappað og klárt, Felgurnar eru nýjar og ónotaðar með dekkjum

Author:  Schnitzerinn [ Fri 20. Aug 2004 09:25 ]
Post subject: 

Rondellinn er málið !!! 8)

Author:  Svezel [ Fri 20. Aug 2004 12:27 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Rondellinn er málið !!! 8)


Þokkalega
Image

Author:  ToyCar [ Fri 20. Aug 2004 16:28 ]
Post subject:  Myndir

Takk kærlega, svo er bara að velja.

GS Tuning, hvað er felgurnar sem þú átt stórar ??

Author:  gstuning [ Fri 20. Aug 2004 19:19 ]
Post subject: 

"17x8,5 ET13 með 235/45-17 dekkjum framann og aftann

Author:  ToyCar [ Fri 20. Aug 2004 23:20 ]
Post subject:  Felgur

Hann vill hafa þær breiðari að aftan, svona eins og Svezel.
Svezel, hvaða breidd ertu með hjá þér ??

Author:  Svezel [ Sat 21. Aug 2004 01:13 ]
Post subject:  Re: Felgur

ToyCar wrote:
Hann vill hafa þær breiðari að aftan, svona eins og Svezel.
Svezel, hvaða breidd ertu með hjá þér ??


10" sem er bara cool sko 8) Nema hvað dekkin eru röng hjá mér þ.a. ég get ekki keyrt á þessu :(

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/