bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 19:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 16. Aug 2004 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
... var að purra heim og lenti á ljósum við hliðina á E39 540 (oddson). Eins og venjan er þegar félagarnir hittast á ljósum þá er spyrnt aðeins til að halda bílunum við efnið. Þegar við tökum af stað þá kemst ég aðeins á undan í fyrsta og síðan gerist þetta venjulega að 540 bíllinn skilur mig eftir í reyk en það furðulega var að við hliðina á 540 bílnum var Benz jeppi sem var ekkert að dragast aftur úr! Held að Odd hafi brugðið mest þegar hann leit til vinstri og sá í húddið á honum. Reyndar var það svo að jeppinn drógst aðeins aftur úr en það var nú ekki mikið. Sá síðan á næstu ljósum tók ég eftir að þetta var Mercedes-Benz ML55 AMG. Mögnuð græja!

Smá info á jeppann.:
Displacement: 5439 cc / 331.9 cu in
Power: 255.0 kw / 342.0 bhp @ 5500 rpm
Torque: 509.8 nm / 376.0 ft lbs @ 4500 rpm
Curb Weight: 2205 kg / 4861 lbs
0 - 60 mph: 6.4 seconds


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Aug 2004 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he magnað.

Var þetta þessi vínrauði sem er til sölu hjá B&L?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Aug 2004 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Nei þessi var silfurlitaður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Aug 2004 18:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég sat í þessum vínrauða í dag 5.4l 350hö :) samt ekkert spes bíll
4.8is virkar betur :lol:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group