... var að purra heim og lenti á ljósum við hliðina á E39 540 (
oddson). Eins og venjan er þegar félagarnir hittast á ljósum þá er spyrnt aðeins til að halda bílunum við efnið. Þegar við tökum af stað þá kemst ég aðeins á undan í fyrsta og síðan gerist þetta venjulega að 540 bíllinn skilur mig eftir í reyk en það furðulega var að við hliðina á 540 bílnum var Benz jeppi sem var ekkert að dragast aftur úr! Held að Odd hafi brugðið mest þegar hann leit til vinstri og sá í húddið á honum. Reyndar var það svo að jeppinn drógst aðeins aftur úr en það var nú ekki mikið. Sá síðan á næstu ljósum tók ég eftir að þetta var Mercedes-Benz ML55 AMG. Mögnuð græja!
Smá info á jeppann.:
Displacement: 5439 cc / 331.9 cu in
Power: 255.0 kw / 342.0 bhp @ 5500 rpm
Torque: 509.8 nm / 376.0 ft lbs @ 4500 rpm
Curb Weight: 2205 kg / 4861 lbs
0 - 60 mph: 6.4 seconds