bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

Merkja bílinn eður ei ?
Nei - leyfa fólki að brjóta heilann 71%  71%  [ 24 ]
já - merkja tækið almenninlega svo fólk viti hvað er þarna á ferð 29%  29%  [ 10 ]
Total votes : 34
Author Message
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 16:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Á mar að vera með v12 .................... 750 il merkingu aftaná
bílnum sínum eða á mar að leyfa honum bara að vera merkjalaus?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 17:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Auðvitað á maður að hafa þau á ef maður getur, það sýnir stoltið og gefur til kynna hvað býr undir húddinu 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ALLS EKKI ------------------------->> V 12 það var ekki á E32

Heldur kom Mercedes með það

en 750 i il er BARA í lagi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Alpina wrote:
ALLS EKKI ------------------------->> V 12 það var ekki á E32

Heldur kom Mercedes með það

en 750 i il er BARA í lagi


Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ef að fólk veit ekki að það er V12 í 750il þá á það ekki skilið að fá að vita það. :twisted:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég er ALLS ekki hrifin af aukamerkjum á bímma, myndi gleyma því að setja v12 merki á bílin, er meirasegja búin að íhuga að taka merkiðp af mínum 735

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
V12 er of mikið.

En ég er fylgjandi merkingum á sumum, en öðrum ekki.

Ég setti t.d. merki á minn, finnst það vera partur af lúkkinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 20:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég myndi hafa 750iL merkið en ekki V12 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 22:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Pfff Mér finnst V12 BENZ merkið á mínum bíl fínt :) Var reyndar á honum þegar ég keypti hann og ég mundi sennilega aldrei setja svoleiðis á sjálfur en ég ætla samt ekkert að fara að taka það af

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 01:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég hef ekki hugmynd afhverju mér fannst það vera v12 merki aftaná kolsvarta bimmanum....... en það er ekki..
hef líklegast verið að hugsa til Djöfulsins LOL.
en hann er merktur 750 il ,
og er svona að velta því fyrir mér hvort ég eigi að ... láta verða af og henda því á milli.......

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
gamli BMWinn e-32 í familíunni var með bara 750il aftaná en ekki v12 en ég hef séð bmw e-38 með bæði að aftan og á hliðunum það er að segja rétt fyrir aftan afturhurðirnar svo sem.....

Image

og þetta finnst mér bara töff!

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
að hafa v12 merkið þarna fyrir aftan afturrúðuna er ROSALEGa stolið frá 600selnum... og bmw stafi þarna á afturbrettið finnst mér persónulega útí hött

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 23:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
er svona að melta þetta ........
er alveg á báðum áttum :?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Gaur..... Þú ert vonandi að djóka með þessa BMW stafi á brettinu Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group