bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Merki eða ekki merki........
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7057
Page 1 of 1

Author:  force` [ Tue 10. Aug 2004 16:18 ]
Post subject:  Merki eða ekki merki........

Á mar að vera með v12 .................... 750 il merkingu aftaná
bílnum sínum eða á mar að leyfa honum bara að vera merkjalaus?

Author:  Schnitzerinn [ Tue 10. Aug 2004 17:54 ]
Post subject: 

Auðvitað á maður að hafa þau á ef maður getur, það sýnir stoltið og gefur til kynna hvað býr undir húddinu 8)

Author:  Alpina [ Tue 10. Aug 2004 18:00 ]
Post subject: 

ALLS EKKI ------------------------->> V 12 það var ekki á E32

Heldur kom Mercedes með það

en 750 i il er BARA í lagi

Author:  Svezel [ Tue 10. Aug 2004 18:31 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ALLS EKKI ------------------------->> V 12 það var ekki á E32

Heldur kom Mercedes með það

en 750 i il er BARA í lagi


Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja.

Author:  Kristjan [ Tue 10. Aug 2004 18:38 ]
Post subject: 

Ef að fólk veit ekki að það er V12 í 750il þá á það ekki skilið að fá að vita það. :twisted:

Author:  íbbi_ [ Tue 10. Aug 2004 18:50 ]
Post subject: 

já ég er ALLS ekki hrifin af aukamerkjum á bímma, myndi gleyma því að setja v12 merki á bílin, er meirasegja búin að íhuga að taka merkiðp af mínum 735

Author:  fart [ Tue 10. Aug 2004 19:02 ]
Post subject: 

V12 er of mikið.

En ég er fylgjandi merkingum á sumum, en öðrum ekki.

Ég setti t.d. merki á minn, finnst það vera partur af lúkkinu.

Author:  Lindemann [ Tue 10. Aug 2004 20:01 ]
Post subject: 

Ég myndi hafa 750iL merkið en ekki V12 8)

Author:  Djofullinn [ Tue 10. Aug 2004 22:51 ]
Post subject: 

Pfff Mér finnst V12 BENZ merkið á mínum bíl fínt :) Var reyndar á honum þegar ég keypti hann og ég mundi sennilega aldrei setja svoleiðis á sjálfur en ég ætla samt ekkert að fara að taka það af

Author:  force` [ Wed 11. Aug 2004 01:00 ]
Post subject: 

ég hef ekki hugmynd afhverju mér fannst það vera v12 merki aftaná kolsvarta bimmanum....... en það er ekki..
hef líklegast verið að hugsa til Djöfulsins LOL.
en hann er merktur 750 il ,
og er svona að velta því fyrir mér hvort ég eigi að ... láta verða af og henda því á milli.......

Author:  BMW_Owner [ Fri 13. Aug 2004 09:55 ]
Post subject: 

gamli BMWinn e-32 í familíunni var með bara 750il aftaná en ekki v12 en ég hef séð bmw e-38 með bæði að aftan og á hliðunum það er að segja rétt fyrir aftan afturhurðirnar svo sem.....

Image

og þetta finnst mér bara töff!

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  íbbi_ [ Fri 13. Aug 2004 20:16 ]
Post subject: 

að hafa v12 merkið þarna fyrir aftan afturrúðuna er ROSALEGa stolið frá 600selnum... og bmw stafi þarna á afturbrettið finnst mér persónulega útí hött

Author:  force` [ Fri 13. Aug 2004 23:48 ]
Post subject: 

er svona að melta þetta ........
er alveg á báðum áttum :?

Author:  ///MR HUNG [ Fri 13. Aug 2004 23:50 ]
Post subject: 

Gaur..... Þú ert vonandi að djóka með þessa BMW stafi á brettinu Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/