bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 14:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loftpúðafjöðrun
PostPosted: Thu 12. Mar 2020 08:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Sælir.
Hefur einhver reynslu og ráð varðandi loftpúðafjöðrun?
ég er með F11 (2014) sem lækkar sig að aftan eftir um 2 daga kyrrsetu, báðu megin.
Ekki alveg niður, kannski um ca 3cm.
Hann lyftir sér fljótlega í eðlilega hæð eftir smá akstur.
Get ég greint hvort sé púðar eða dæla að klikka?
Mæliði með að láta BL skoða eða eru aðrir færari í þetta?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftpúðafjöðrun
PostPosted: Sat 14. Mar 2020 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég myndi skjóta á púðana. Þeir morkna með tímanum og fara að leka.

Dælurnar eru ekki eins mikið að klikka og oftast þegar það gerist koma suspension meldingar í mælaborðið.

Þetta á við um alla bíla með loftpúðafjöðrunum sem ég komið nálægt í gegnum árin. Allt frá Citroën uppí BMW.

Hef skipt um ótrúlega marga púða en bara dælu einu sinni, og það var vegna þess að hún hleypti ekki lofti af - dældi bara bílinn uppí max hæð og bíllinn festist þar (var ekki BMW samt).

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftpúðafjöðrun
PostPosted: Mon 16. Mar 2020 08:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Takk fyrir að svara Danni. :thup:
Búinn að panta púða hjá Eðalbílum.

kv.
T

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group