bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 10. Nov 2024 05:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 30. Aug 2017 17:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Aug 2017 17:13
Posts: 1
Hæ BMW samfélag.

Ég er að hugsa um að kaupa mér BMW 520d station að utan og mig vantar ráðgjöf frá vönum BMW eigendum. Ég er að hugsa um eintak sem er árgerð 2012 og ekinn ca 120þ.km.

1. Eru einhverjir sjúkdómar sem ber að varast eða sem þarf að skoða sérstaklega?
2. Hvernig er að fá viðgerðarþjónustu fyrir þessa bíla á Íslandi?
3. Eru viðgerðir og varahlutir í þessa bíla í dýrari kantinum?
4. Hversu stabílir eru þessir bílar með tilliti til bilana?
5. Hvernig er endursalan?

Bestu þakkir,
Björn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group